Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Blaðsíða 60
58*
Manntaliö 1920
Reyltjavík Kaupstaðir Verslunarstaðir
Hlutfallstölur. Eigu- Leigu- Eigu- Leigu- Eigu- Leigu-
íbúðir mcð íbúðir íbúðir íbúðir íbúðir íbúöir íbúðir
1 herbergi 3.9 o/o 34.0 o/o 6.4 % 39.7 o/o lO.o °/o 47.7 o/o
2 herbergjum 12.1 — 31.0 — 15.0 — 29.9 — 31.0 — 29.3 —
3 — 16.1 — 17.4 — 23.4 — 15.5 - 22.9 — 14.8 —
4—5 — 41.1 — 13.6 — 34.7 — 10.6 — 25.3 — 5.3 —
6 og fleiri 26.8 — 4.0 — 20.5 — 4.3 — 10.8 — 2.9 —
Samtals o~~ o ö O lOO.o o/o lOO.o % lOO.o o/o lOO.o o/o 100.0 %
Leiguíbúðirnar eru mest 1 og 2 herbergja íbúðir. Nema þær um
% af öllum leiguíbúðum í Reykjavík og kaupstöðunum og rúml. 3/4 í
verslunarstöðunum. Aftur á móti er aðeins >/6 af eiguíbúðunum í Reykja-
vík 1 og 2 herbergja íbúðir, rúml. Vs í kaupstöðunum og rúml. 2/5 í
verslunarstöðunum. 4 herbergja íbúðir eða stærri eru 2/3 af eiguíbúðum
í Reykjavík, rúml. helmingur í kaupstöðunum og rúml. ’/3 í verslunar-
stöðunum. En aðeins 180/o af leiguíbúðum í Reykjavík eru svo stórar,
15% í kaupstöðunum og 8% í verslunarstöðunum. í þessu sambandi er
rjett að geta þess, að einstök herbergi, sem leigð eru út einhleypum
mönnum beint frá eiganda, eru talin með íbúð eiganda. Verður þetta til
þess að stækka eiguíbúðirnar í samanburði við leiguíbúðirnar.
Ibúðunum hefur verið skift eftir því, hvort þær voru með eldhúsi
út af fyrir sig eða höfðu eldhús í samlögum við aðrar íbúðir eða þeim
fylgdi ekkert eldhús eða aðgangur að eldhúsi. Að þessu leyti skiftust
íbúðirnar þannig:
Reykjavík Kaupstaðir Verslunarstaðir
íbúðir án eldhúss 713 19.9 % 475 19.4 % 504 20.2 o/o
- — með aögangi að eldhúsi 698 19.4 — 404 16.5 — 341 13.7 —
— með sjerstöku eldhúsi 2178 60.7 — 1572 64.1 1647 66.1 —
Samtals 3589 lOO.o o/o 2451 lOO.o o/o 2492 lOO.o o/o
Skiftingin er svipuð allsstaðar. Þó tíðkast saineiginleg eldhús fyrir
fleiri íbúðir mest í Reykjavík og meira í kaupstöðunum heldur en í
verslunarstöðunum. Nál. Vs af öllum íbúðum í Reykjavík höfðu eldhús í
samlögum, en ekki nema 14% af íbúðunum í verslunarstöðunum. Eld-
húslaus var um Vs af íbúðunum bæði i Reykjavík, kaupstöðum og versl-
unarstöðum.
Það eru aðallega 1 og 2 herbergja íbúðir, sem ekki hafa eldhús
eða aðeins aðgang að eldhúsi, svo sem eftirfarandi yfirlit sýnir.
Ibúöir án eldhúss Reykjavílt KaupstaDir VerslunarstaDir
1 herbergi............. 527 73.9 °/o 356 75.0 % 409 81.1 %
2 -- .......... 161 22.6 — 97 20.4 — 81 16.1 —
3 — og fleiri . 25 3.5 — 22 4.6 — 14 2.8 —
Samtals 713 lOO.o % 475 lOO.o %
504 lOO.o %