Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Side 63

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1926, Side 63
ManntaliÖ 1920 61 1 herbergi án eldhúss, með aðgangi að eldhúsi og með sjersföku eld- húsi, en hinsvegar allar aðrar íbúðir, þá verður þröngbýlishlutfallið (meir en 2 manns í herbergi) þannig: Ibúðir Mannfjöldi Reyltiavík Kaupstaðir Reykjavík Kaupstaðir 1 herbergis íbúðir án og með eldhúsi 37.2 % 36.5 % 56.7 °/o 57.1 % Allar aðrar íbúðir................. 12.7 — 12.1 — 19.7 — 18.4 ■ Allar íbúðir 20.6 °/o 21.1 % 27.8 % 28.3 °/o Framundir 3/s af mannfjöldanum í 1 herbergis íbúðunum býr í þröngbýli, en aðeins tæpl. */s af þeim, sem búa í öðrum íbúðum. Þá er líka þröngbýlla í kjallaraíbúðum heldur en í öðrum íbúðum. Var það aðeins athugað í Reykjavík. Meir en helmingur þeirra, sem bjuggu í kjallaraíbúðum (51.sO/o), bjó í þröngbýli eins og það hefur verið tekið hjer. 4, Húsaleiga. Loyer. Á húsnæðiseyðublöðunum var spurt um húsaleigu fyrir þær íbúðir, sem leigðar voru út. Nokkrar þeirra voru þó leigðar án endurgjalds eða endurgjaldið var fólgið í öðru en peningum, svo sem þar sem Ieigulaus bústaður fylgdi með einhverju starfi, eða leigan var fólgin í einhverjum öðrum kvöðum, sem skilyrði vantaði til að meta. En auk þess var spurn- ingunni um húsaleigu stundum alls ekki svarað eða svarið svo ófullkomið, að það varð ekki notað. Og húsaleigu fyrir húsnæði sem notað var bæði til íbúðar og atvinnurekstrar, þótti heldur ekki tiltækilegt að taka með. Tala leiguíbúða, sem nýtilegar upplýsingar um húsaleigu fengust fyrir, voru því ekki nema 2020 í Reykjavík og 1142 í kaupstöðunum, þar af 200 í Hafnarfirði, 236 á ísafirði, 60 á Siglufirði, 304 á Akureyri, 92 á Seyðis- firði og 168 í Vestmannaeyjum. En í verslunarstöðunum voru slíkar íbúðir svo fáar, að ekki þótti tiltækilegt að taka það efni til meðferðar. Meðalhúsaleiga á mánuði í Reykjavík fyrir hvern stærðarflokk íbúðanna var svo sem hjer segir: 1 herbergi án eldhúss .................. 19 hr. 1 — með aðgangi að eldhúsi .. 25 — 1 — með eldhúsi ................ 27 — 2 — án eldhúss.................... 29 — 2 — með aðgangi að eldhúsi .. 39 — 2 — með eldhúsi (eða 3 án eldhúss) 38 — 3 — — — 73 — 4 — — — 111 — 5 — — — 114 —

x

Hagskýrslur um manntöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.