Bændablaðið - 27.08.2015, Side 39

Bændablaðið - 27.08.2015, Side 39
39Bændablaðið | Fimmtudagur 27. ágúst 2015 Átt þú góð föt fyrir smalamennsku og útiveru? Nú líður að þeim tíma árs að margir fara á fjöll í smala- mennsku og því ekki úr vegi að fara aðeins yfir klæðnað sem hentar. Svo vitnað sé til orðalags í bók- ina Ferðamennska og rötun sem gefin var út af Slysavarnafélaginu Landsbjörg þar sem farið var yfir hentug föt til útivistar segir þar nokkurn veginn orðrétt: „Engin bómull ætti að fara með til fjalla, gallabuxur, bolir, nærföt og sokkar úr bómullarefni eiga ekkert erindi á fjöll, bómullarföt halda verst hita ef þau blotna, bómull dregur í sig raka og einangrar þá ekkert.“ Til er mikið af góðum fatnaði og sokkum sem einangra vel jafnvel þó blaut séu. Íslensku ullarfötin standa alltaf fyrir sínu Góð ullarnærföt standa alltaf fyrir sínu og ekki mikil svitalykt af ullar- fötum. Regnfötin eru ómissandi, en endilega notið sem mest áberandi regnföt því þegar regnfatnaðar er þörf er almennt ekki gott skyggni og því betra að vera í appelsínugulu regnfötunum frá 66 sem við þekkj- um svo vel. Sokkar og skófatnaður er jafn breytilegur og úrvalið mikið. Ef maður er blautur og kaldur á fótunum er manni alls staðar kalt og því mikil nauðsyn að vera vel útbú- inn til fóta. Flóran í góðum sokkum er mikil, en mér hefur reynst vel sokkar úr efni sem heitir neopren (sama efni og er í blautbúningum kafara), þó maður blotni verður manni ekki kalt, ullarsokkar úr hreinni íslenskri ull eru alltaf gulls í gildi. Margir eru farnir að nota sokka sem nefnast selskinnssokkar og eru vatnsheldir og mjög hlýir. Aldrei fara á fjöll nema með aukasokka og aukavettlinga Misjafnt er hvernig menn búa sig til ferða, en ég fer oft hálendis- dagsferðir á minni mótormeri og alltaf eru a.m.k. tvenn aukasokka- pör, aukavettlingar og það nýjasta í bakpokanum eru síðu upphituðu nærbuxurnar og fullhlaðin raf- hlaða sem ég skrifaði um í sumar. Aldrei fer ég án litla sjúkrapakkans í ferð, hann fylgir mér í allar mót- orhjólaferðir. Að lokum, ég hef kynnst því að splundrast á hausinn, en þó var ég var á minni ferð en marg- ur smalahesturinn nær. Alltof oft sér maður hestamenn hjálmlausa í smölun og einnig hef ég séð smala á fjórhjóli án hjálms. Förum jákvæð inn í smalamennskuna þetta árið og notum þann öryggisbúnað sem völ er á, það er svo leiðin- legt að heyra fréttir af slysum við smalamennsku. Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 Lausn á krossgátu í síðasta blaði KROSSGÁTA Bændablaðsins TIPL RÓTA FÍKNI-EFNI HALD SNJÁLDUR YFIRRÁÐ BLÓMI SHÖFUÐ-FAT T R Á H A T T U R KSLAGA R U S A HANDASKYLDI A R M A RHÆKKAR Í S S Æ K Ý R U T L A S T HVÍLDÍ VAFA N Á Ð G STARF ÓSKIPTANEINRÆKTA A L L A N TEYMAÍ RÖÐ L E I Ð A HÆÐFLYSJA ÆRÁÐGERAKEYRA SJÁVAR- SPENDÝR ÓBEIT R I K K A DRÓS FJÚKMÁLMUR D R I F GÆLU-NAFN MILDA TILSMÁ-MJAKA A Ð L A DRYKKURHLJÓM D J Ú S LIÐORMURANDI I G L ATIGNA S J Ó RÆNU- LEYSI MIKILL Ó R Á Ð FLAGA ÓSOÐINN S N E I ÐSÆ D A N S M Æ R HÆLSINLYKT H Á S I N SÁLDRADANSARI R ÓLÆTISKYLDA A T NARSLEINING S N A R L FLJÓT- FÆRNI FJALLSNÖF R A S J K RJÚKAERGJA Ó S A KOMASTANNRÍKI N Á EKKIÞEI E I SKIP AÍ RÖÐ Ó V A R T STORKUNHAF Ö G R U N MJÖÐURPÍLA Ö LÓVILJANDI L I Ö Ð M A ÁNA SLYNGUR A K S Æ N N A N KORR NÁLEGA S S N I Ö R R K L A HJÖR SVELGUR 19 POTTUR ÁVÖXTUR SKJÓTUR FUGL ÆXLUN GÁSKI SAMTALS KLUNNA- LEGA ÁÞEKKUR ÆTTAR- SETUR SJÁVARDÝR ÓHREINKA SUSS OFSÖGUR AUÐN Í VAFA TVEIR EINS STIKK- PRUFA HREYFING ESPA TVEIR EINSAMLÓÐI FISKUR AKUR SJOKK MATARÍLÁT ARINN ÁNÆGJU- BLOSSI SYSTIR ILMUR GILDRAKYRTLA TÚTTA FELL TÓNLISTAR- STEFNA EFNI LYGN Á NÝ MAGN ÁMA HRÆÐA SMÁORÐ KK NAFN RÍKI GRIMMUR HÓTUN KRASSAPILI UPP- HRÓPUN SPENDÝR NÆGILEGA STRUNS MIKILL TÁLBEITA HAMINGJA SKJÓTUR ÍSKUR AF- HENDING UXI SKÓLI SAMTÖK VÖRU-MERKIFRUMEFNI ÚT KERALDI SEFAST KRYDDA UMSÖGN TVEIR EINS 20 liklegur@internet.is ÖRYGGI – HEILSA – UMHVERFI Hjörtur L. Jónsson Konan fremst á myndinni var skömmuð fyrir að skemma gott myndefni af því að hún var hjálmlaus, en hún var þó ekki sú eina sem var hjálmlaus. Vatnagörðum 24 - 26 • Reykjavík • Sími 520 1100 • www.bernhard.iswww.honda.is Erum með fullkomið þjónustu- verkstæði fyrir öll Honda fjórhjól • Honda 5-speed DCT sjálfskipting og ESP rafmagnsskipting • Rafstýrt aflstýri „Powersteering“ • Sjálfstæð afturfjöðrun með 216mm stillanlegri dempun • AP Suretrac™ mismunadrif sem tryggir léttari eiginleika og minni snúningsradíus • TraxLok® 2/4WD drif. TRX 500FA KR. 1.766.000 án vsk kr. 2.190.000 með vsk wd 2/4 ® HI LO Sími: 552-8875 897-7798

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.