Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.08.2015, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.08.2015, Blaðsíða 29
23.8. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29 Morgunblaðið/Ásdís Eyjólfur Gestur Ingólfsson matreiðslumaður með rifin góðu. 200 ml rjómi 600 ml kjúklingasoð 150 g skornir villisveppir að eigin vali 30 ml madeira (svipað og púrtvín) 30 ml brandý 50 g smjör 50 g hveiti olía Salt og pipar eftir smekk Aðferð Steikið sveppina uppúr olíu og smjöri, setjið hveitið svo útí og hrærið saman, bætið svo soðinu útí og náið upp suðu, þar á eftir er bætt við rjóma og víni og látið sjóða í ca 5 mínútur til að fá fallega áferð og ná áfenginu úr súpunni. Villisveppasúpa 1 kg þorskur 30 g hveiti 30 g smjör 200 ml mjólk 1 rif hvítlaukur 1 stk sítróna 1 stk kjúklinga- krafts-teningur 1 msk sykur 1 msk ferskt kórí- ander 1 msk fersk stein- selja 1 msk red curry paste Salt Aðferð Setjið hveiti og smjör í pott og búið til bollu, hell- ið mjólkinni út í og náið upp suðu. Setjið næst sí- trónubörk út í ásamt safa, rífið hvítlaukinn niður og setjið út í ásamt kraft- inum, sykri og salti. Setjið þorskinn í eldfast mót og kryddið með salti og bak- ið í 3 mínútur. Hellið síð- an sósunni yfir og saxið kryddjurtirnar og setjið yfir fiskinn, bakið síðan áfram í 4 mínútur. Þorskur í sítrónusósu Barbeque grísarif Barbeque sósa 150 gr púðursykur 30 ml worchestershire sósa 30 ml HP sósa 50 ml tómatsósa 60 ml borðedik 3 stk stjörnuanis 1 stk chilli 1 msk svört piparkorn 1 msk fennelfræ 1 tsk kóríanderduft Aðferð Blandið öllu saman og sjóðið þar til hún byrjar að þykkna, setjið svo í kæli í 1 sólarhring og sigtið þá frá kryddin og hellið svo á rifin. Rifin 4 stk babyback grísarif 1 stk lárviðarlauf 1 stk stjörnuanis 2 stk kardimommur 1 msk svört piparkorn 1 stk chilli 1 stk kjúklingakraftur 1 ½ l vatn Aðferð Sjóðið uppá vatninu með öllu kryddinu, setjið svo rifin í bakka og hellið svo soðinu yfir rifin, setjið álpappír yfir þau og í ofninn við 110 gráður og bakið í 3 klst, takið rifin úr soðinu og hellið barbeque sósunni yfir þau og bakið við 150 gráður í 25 mínútur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.