Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2011, Blaðsíða 37

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2011, Blaðsíða 37
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 1. tbl. 87. árg. 2011 33 Básinn Fangelsishjúkrun fékk 3. verðlaun fyrir vel gerða sviðsmynd. Heilbrigðisþjónusta þarf einnig að vera til staðar um borð í skemmtiferðaskipum. „Ertu blóðgjafi?“ var spurt í bási þar sem starf hjúkrunarfræðings í blóðbanka var kynnt. Garðar Örn Þórsson er formaður Curators, félags hjúkrunar fræði- nema. Hann er einnig 4. árs nemi og stóð við básinn sem kynnti störf hjúkrunarfræðinga að kynheilbrigði og kyn fræðslu. Curator hefur aðstoðað við skipu - lagn ingu og undirbúning starfs - kynning ar innar og lagði einnig til verðlaun fyrir besta básinn. Þrír básar fá verðlaun en fyrstu verðlaun eru farandbikar. Garðar Örn segir að hálftíma eftir að kynningin hófst hefðu 150 manns verið búin að borga aðgangseyri að kökuhlaðborðinu. Kökusalan var til styrktar útskriftarferðs sem verður að þessu sinni farin til Mexíkó í maí nk. Fyrr um morguninn stóð Curator fyrir sam hristingi nemenda þar sem annars árs hjúkrunarf ræðinemar tóku á móti þeim á fyrsta ári. Farið var yfir leyndar dóma námsins og nýnemarnir gátu spurt hina eldri spjörunum úr. Garðar Örn Þórsson. svo þyrluhjúkrun og fangelsishjúkrun en nemarnir höfðu lagt talsvert á sig til þess að búa til raunverulegt umhverfi. Að auki voru básar sem kynntu vinnustaði og annað sem tengist hjúkrun, til dæmis Lýðheilsustöð, Landspítala og alþjóðastarf Félags íslenskra hjúkrunar fræðinga. Hjúkrunarfræðideild kynnti einnig framhaldsnám sitt og í kjallaranum mátti skoða sýndarsjúklinginn Hermann sem lýst er nánar á öðrum stað í blaðinu. Kynningin hefur vakið mikla athygli. Margt var um manninn og útvarpsþátturinn Samfélagið í nærmynd sendi beint frá Eirbergi. Þá er að sjá hvort framhald verður á slíku kynningarstarfi að ári.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.