Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2011, Blaðsíða 59

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2011, Blaðsíða 59
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 1. tbl. 87. árg. 2011 55 Ritrýnd fræðigrein SCIENTIFIC PAPER Rannsóknarspurning 3. Hversu ánægðir eru skurðsjúklingar á Landspítala með fræðslu sem þeir fá? Á spítalanum svöruðu 533 spurningunni um ánægju með fræðslu og voru 59,9% þeirra mjög ánægðir með fræðsluna, 32,5% frekar ánægðir og 6,9% hvorki né. Aðspurðir heima (N=416) voru 32,7% sjúklinga mjög ánægðir með fræðsluna sem þeir fengu á spítalanum fyrir útskrift, 41,5% voru frekar ánægðir, 19,9% hvorki né og 5,9% voru frekar eða mjög óánægðir með fræðsluna. Sjúklingarnir voru marktækt líklegri til að lýsa yfir mjög mikilli ánægju með fræðsluna aðspurðir á spítalanum heldur en heima (p<0,001). Rannsóknarspurning 4. Hvert er samband ánægju sjúklinga með fræðslu fyrir aðgerð við tegund aðgerðar; fræðslu sem þeir fengu fyrir aðgerð; einkenni kvíða og þunglyndis á spítalanum; verki; einkenni fyrir aðgerð; aðdraganda sjúkrahúsvistar og sjúkrahúsdvöl; heilsufar; bakgrunn; ánægju með umönnun og ánægju með stuðning vina og ættingja? Tafla 3. Samanburður á hlutfalli sjúklinga sem segjast mjög ánægðir, frekar ánægðir eða hvorki né/frekar/mjög óánægðir með fræðslu sem þeir fengu fyrir aðgerð með notkun kíkvaðratprófa og út frá breytum í töflunni. Breytur Mjög ánægðir (%) Frekar ánægðir (%) Hvorki né/frekar/ mjög óánægðir (%) χ (df) p Búseta (N=532) Höfuðborgarsvæði Landsbyggð 43,8 15,4 23,7 8,8 7,1 1,1 3,567 (2) 0,17 Var á biðlista fyrir aðgerð (N=531) Já Nei 44,3 14,5 22,8 10,2 6,6 1,7 3,067 (2) 0,22 Aðgerð frestað (N=538) Já Nei 12,5 46,7 8,6 24,2 1,7 6,5 1,794 (2) 0,41 Bið eftir aðgerð á aðgerðardegi (N=536) Já Nei Veit ekki 10,3 46,1 4,1 7,1 24,6 1,3 1,9 6,2 0,2 1,834 (4) 0,77+ Sjúklingi verið sagt frá að bið væri hugsanleg (N=523) Já Nei 29,3 30,0 12,0 20,7 2,9 5,2 8,321 (2) 0,02* Börn yngri en 18 ára á heimilinu (N=541) Já Nei 12,8 46,4 7,6 25,1 2,2 5,9 779 (2) 0,68 Í sambúð (N=539) Já Nei 47,9 11,5 23,2 9,3 5,9 2,2 5,894 (2) 0,05* Kyn (N=533) Kona Karl 24,2 35,1 15,9 16,5 4,5 3,8 5,023 (2) 0,08 Aðrir heimilismenn veikir (N=452) Já Nei 18,4 43,1 10,6 19,7 3,5 4,6 3,233 (2) 0,20 Aðrir heimilismenn þarfnast aðstoðar (N=507) Já Nei 8,3 51,5 4,9 27,2 1,2 8,9 0,189 (2) 0,90 + Of fáir þátttakendur svöruðu öllum svarmöguleikum til að unnt væri að reikna út marktækni. *p<0,05 **p<0,01 Fjöldi, sem fór í brjóstholsaðgerð og svaraði, var 62, í þvagfæraaðgerð 65, meltingarfæraaðgerð 68, brjósklos- eða bæklunaraðgerð 95, hné- eða mjaðmaaðgerð 92 og brjóstaaðgerð 25. Marktækur munur var á hlutfallslegri ánægju sjúklinganna eftir aðgerðum (χ=28,110, df=10, p=0,00). Mynd 2. Hlutfallslega ánægja sjúklinga með fræðslu eftir aðgerðum. Spurt heima. 50 40 30 20 10 0 Brjósklos/ bæklun BrjóstholÞvagfæri Hné/ mjaðmir BrjóstMeltingarfæri Mjög ánægðir Frekar ánægðir Hvorki né/frekar/mjög óánægðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.