Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2011, Síða 59

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.2011, Síða 59
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 1. tbl. 87. árg. 2011 55 Ritrýnd fræðigrein SCIENTIFIC PAPER Rannsóknarspurning 3. Hversu ánægðir eru skurðsjúklingar á Landspítala með fræðslu sem þeir fá? Á spítalanum svöruðu 533 spurningunni um ánægju með fræðslu og voru 59,9% þeirra mjög ánægðir með fræðsluna, 32,5% frekar ánægðir og 6,9% hvorki né. Aðspurðir heima (N=416) voru 32,7% sjúklinga mjög ánægðir með fræðsluna sem þeir fengu á spítalanum fyrir útskrift, 41,5% voru frekar ánægðir, 19,9% hvorki né og 5,9% voru frekar eða mjög óánægðir með fræðsluna. Sjúklingarnir voru marktækt líklegri til að lýsa yfir mjög mikilli ánægju með fræðsluna aðspurðir á spítalanum heldur en heima (p<0,001). Rannsóknarspurning 4. Hvert er samband ánægju sjúklinga með fræðslu fyrir aðgerð við tegund aðgerðar; fræðslu sem þeir fengu fyrir aðgerð; einkenni kvíða og þunglyndis á spítalanum; verki; einkenni fyrir aðgerð; aðdraganda sjúkrahúsvistar og sjúkrahúsdvöl; heilsufar; bakgrunn; ánægju með umönnun og ánægju með stuðning vina og ættingja? Tafla 3. Samanburður á hlutfalli sjúklinga sem segjast mjög ánægðir, frekar ánægðir eða hvorki né/frekar/mjög óánægðir með fræðslu sem þeir fengu fyrir aðgerð með notkun kíkvaðratprófa og út frá breytum í töflunni. Breytur Mjög ánægðir (%) Frekar ánægðir (%) Hvorki né/frekar/ mjög óánægðir (%) χ (df) p Búseta (N=532) Höfuðborgarsvæði Landsbyggð 43,8 15,4 23,7 8,8 7,1 1,1 3,567 (2) 0,17 Var á biðlista fyrir aðgerð (N=531) Já Nei 44,3 14,5 22,8 10,2 6,6 1,7 3,067 (2) 0,22 Aðgerð frestað (N=538) Já Nei 12,5 46,7 8,6 24,2 1,7 6,5 1,794 (2) 0,41 Bið eftir aðgerð á aðgerðardegi (N=536) Já Nei Veit ekki 10,3 46,1 4,1 7,1 24,6 1,3 1,9 6,2 0,2 1,834 (4) 0,77+ Sjúklingi verið sagt frá að bið væri hugsanleg (N=523) Já Nei 29,3 30,0 12,0 20,7 2,9 5,2 8,321 (2) 0,02* Börn yngri en 18 ára á heimilinu (N=541) Já Nei 12,8 46,4 7,6 25,1 2,2 5,9 779 (2) 0,68 Í sambúð (N=539) Já Nei 47,9 11,5 23,2 9,3 5,9 2,2 5,894 (2) 0,05* Kyn (N=533) Kona Karl 24,2 35,1 15,9 16,5 4,5 3,8 5,023 (2) 0,08 Aðrir heimilismenn veikir (N=452) Já Nei 18,4 43,1 10,6 19,7 3,5 4,6 3,233 (2) 0,20 Aðrir heimilismenn þarfnast aðstoðar (N=507) Já Nei 8,3 51,5 4,9 27,2 1,2 8,9 0,189 (2) 0,90 + Of fáir þátttakendur svöruðu öllum svarmöguleikum til að unnt væri að reikna út marktækni. *p<0,05 **p<0,01 Fjöldi, sem fór í brjóstholsaðgerð og svaraði, var 62, í þvagfæraaðgerð 65, meltingarfæraaðgerð 68, brjósklos- eða bæklunaraðgerð 95, hné- eða mjaðmaaðgerð 92 og brjóstaaðgerð 25. Marktækur munur var á hlutfallslegri ánægju sjúklinganna eftir aðgerðum (χ=28,110, df=10, p=0,00). Mynd 2. Hlutfallslega ánægja sjúklinga með fræðslu eftir aðgerðum. Spurt heima. 50 40 30 20 10 0 Brjósklos/ bæklun BrjóstholÞvagfæri Hné/ mjaðmir BrjóstMeltingarfæri Mjög ánægðir Frekar ánægðir Hvorki né/frekar/mjög óánægðir

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.