Morgunblaðið - 03.09.2015, Side 17

Morgunblaðið - 03.09.2015, Side 17
SMARTLAND MÖRTUMARÍU Fundarstjóri er Marta María Jónasdóttir Skráning á mbl.is/smartland/sykurlaus-september Takmarkað sætaframboð Guðrún Bergmann: Candida sveppasýking – bein afleiðing sykurfíknar Gunnar Már Sigfússon: Hættu að borða sykur og alla vini hans SYKURLAUS september á Smartlandi Hádegisfundur í Tjarnarbíói 4. september kl. 12 Sykur er eitt af umdeildustu næringarefnum nútímans. September verður sykurlaus á Smartlandi Mörtu Maríu og boðið upp á fróðleik og reynslusögur af sykurleysi. Til að koma lesendum í gírinn býður Smartland Mörtu Maríu upp á hádegisfund í Tjarnarbíói föstudaginn 4. september klukkan 12.00. Fyrirlesarar eru Guðrún Bergmann frumkvöðull í sjálfshjálparvinnu og pistlahöfundur á Smartlandi Mörtu Maríu og Gunnar Már Sigfússon einkaþjálfari. Bæði hafa þau víðamikla reynslu af sykurleysi og hafa gefið út metsölubækur þar sem sykurleysi kemur við sögu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.