Iðjuþjálfinn - 01.11.2007, Page 39
IÐJUÞJÁLFINN 2 / 2007 • 39
Umhverfisstjórnunarbúna ur
J. Eiríksson ehf.
Tangarhöf a 5 – 110 Reykjavík
Sími 564 28 20
Veffang je.is
Umhverfisstjórnunarbúna ur
J. Eiríksson ehf.
Tangarhöf a 5 – 110 Reykjavík
Sími 564 28 20
Veffang je.is
Umhverfisstjórnunarbúnaður
J. Eiríksson ehf.
Tangarhöfða 5 - 110 Reykjavík
Sími 564 28 20
Veffang je.is
og kynni sér næringarinnihald matvara.
Slökun er einnig fastur liður í með
ferðinni og er mikilvæg þegar tekist er á
við lífsstílsbreytingar.
Þrisvar í viku elda skjólstæðingarnir
hádegisverð og svo borða hann allir sam
an. Fyrirkomulagið er þannig að helm
ingur hópsins ber ábyrgð á matseldinni
eina viku í senn. Á mánudögum sér hinn
hluti hópsins um að gera matseðil fyrir
næstu daga, en á miðvikudögum og
fimmtu dögum stendur þeim til boða að
nýta sér vax og hitameðferð í iðju
þjálfuninni eða að vinna við handverk
sem gagnast þegar heim er komið.
Þegar líða fer að útskrift er haldinn
mark miðsfundur og á þeim fundi setja
skjólstæðingar sér skrifleg markmið sem
þeir vilja vinna með í framhaldinu. Skjól
stæðingar eru líka hvattir til að bjóða
nánustu aðstandendum sínum í heim
sókn á Kristnes á svokallaðan að stand
enda fund sem er í formi fræðslu og um
ræðna.
Þann 18. september síðastliðinn var
umfjöllun um offituaðgerðir í Blaðinu og
þar kemur fram að beiðnum í með ferðina
fjölgar stöðugt og nú er svo komið að um
70 manns eru á biðlista í meðferð vegna
offituvanda á Kristnesi en milli 4050
manns komast að yfir árið (Ingibjörg B.
Sveinsdóttir, 2007).
Þar sem rúm tvö ár eru síðan byrjað var
að bjóða upp á þessa meðferð finnst
okkur sem við hana starfa kominn tími
til að vinna úr þeim gögnum sem hafa
safn ast á þeim tíma. Þá er átt við gögn
eins og lífsgæðakvarða, spurningalista
sem varða kvíða og þunglyndi og þyngd
ar tölur. Um það leyti sem þessi grein
birtist er verið að vinna úr gögnum og
verður spennandi að sjá hvað kemur út
úr þeim.
Heimildir:
Björn G. Leifsson, Hjörtur Gíslason, Lud vig
Guðmundsson, Svava Engilbertsdóttir og
Halldór R. Lárusson (2005). Hjá
veituaðgerð á maga [Bæklingur]. Reykjavík:
H.R.L.
Hólmfríður Þorgeirsdóttir, Laufey Stein
grímsdóttir, Örn Ólafsson og Vilmundur
Guðnason (2001). Þróun ofþyngdar og of
fitu meðal 4564 ára Reykvíkinga á árunum
19751994. Læknablaðið, 87, 699704.
Ingibjörg B. Sveinsdóttir (2007, 18. sept
ember). 250 bíða eftir offitumeðferð.
Blaðið, 6.
Ludvig Árni Guðmundsson (2004). Offita –
hvað er til ráða? Læknablaðið, 90, 539
540.