Skólavarðan - 01.02.2009, Blaðsíða 17
Geymi! augl"singuna
Comeníus styrkir 2009
umsóknarfrestir – n!ir möguleikar
Endurmenntun kennara: Landskrifstofa Menntaáætlunar ESB styrkir kennara á
leik-, grunn- og framhaldsskólastigi til endurmenntunar/“job-shadowing“ frá
fimm dögum í 6 vikur. Styrkir eru a! me!altali um 1800# fyrir eina viku.
Umsóknarfrestur er : 30. apríl fyrir námskei! sem hefjast eftir 15. Júní 2009 og
15. september fyrir námskei! sem hefjast eftir 1. nóvember 2009.
Umsóknarfrestir eru ófrávíkjanlegir. Ath. Námskei! hefjist ekki fyrr en sex vikum
eftir a! frestur er li!inn.
Comeniusarverkefni Comeniusar-skólaverkefni byggja á 3 landa samstarfi
sem fela í sér starf nemenda og fundafer!ir kennara til $áttökulanda. Einnig er
um a! ræ!a tvíhli!a nemendaskiptaverkefni fyrir 12 ára og eldri, minnst 10 í
hóp, heimsóknir vari í a.m.k. 10 daga. Styrkur tveggja ára verkefna er a!
me!altali um 15.000 evrur. Umsóknarfrestur er: 20. febrúar 2009.
Comenius Regio N"tt í Comeníusi, tveggja landa samstarf, $riggja stofnana:
skólaskrifstofur, skólar og tengd félög vinni í sameiningu a! verkefni. Styrkur er
a! me!altali um 25-30.000#. Umsóknarfrestur: 20. febrúar 2009.
Comenius a"sto"arkennsla. Kjöri! tækifæri fyrir kennara á leik-, grunn- og
framhaldskólastigi til a! sækja um a! fá a!sto!arkennara frá Evrópu í 3-8
mánu!i. %eir eru styrktir frá sínu heimalandi og er kennsluskylda 12-16 klst á viku.
A!sto! getur n"st í flestum fögum. Umsóknarfrestur er: 31. janúar 2009.
Comenius fjöl#jó"leg verkefni – stærri verkefni sem sótt er um beint til
framkvæmdastjórnar ESB. Verkefni fjalli um námsefnisger! e!a $jálfun
kennara. Umsóknarfrestur er: 27. febrúar.
eTwinning rafrænt skólasamstarf - etwinning b"!ur upp á stu!ning, rafræn
verkfæri og $jónustu til $ess a! skólar geti unni! saman á einfaldan hátt til
lengri e!a skemmri tíma. Skráningu kennara og skóla fylgir a!gangur a! eigin
vefsvæ!i $ar sem au!velt er a! finna samstarfsa!ila.
Nánari uppl"singar veita: %orger!ur teva@hi.is og Ragnhildur rz@hi.is s. 525 5853
Landskrifstofa Menntaáætlunar ESB, Háskólatorgi, 101 Reykjavík. www.comenius.is