Skólavarðan - 01.05.2015, Blaðsíða 14

Skólavarðan - 01.05.2015, Blaðsíða 14
Anna Kristín Arnarsdóttir og Svava Þ. Hjaltalín, kennarar við Giljaskóla á Akureyri, bjuggu til verkefnið Jafnréttislandið á síðasta skólaári, en þá kenndu þær þriðja bekk. Í vetur þróuðu þær verkefnið áfram með sömu nemendum og eru staðráðnar í að láta ekki staðar numið. „Grunnþættir menntunar eru m.a. jafnrétti, lýðræði og mannréttindi og sköpun. Við undirbúning kennslunnar fannst okk- ur vanta kennsluefni sem tæki á þessum grunnþátt- um og höfðaði til barna. Eftir nokkrar vangaveltur varð hugmyndin að Jafnréttislandi til. Verkefnið hefur gengið vel og nemendur verið áhugasamir og tekið virkan þátt í samræðum, ýmis konar hönnun og lýðræðislegum ákvörðunum. Við- fangsefnin eru nánast óþrjótandi. Stundum eru mál ofarlega á baugi í fréttum og sum tengd nærsamfélaginu og þá færum við umræðuna inn í skólastofuna. Nemendurnir koma líka með tillögur, þannig að það er sjaldan skortur á hugmynd- um. Nýjasta umræðuefnið er samkynhneigð, en fræðsla um það viðfangsefni hefur verið í umræðunni undanfarið,“ segja þær Anna og Svava. Framarlega í jafnrétti og lýðræði „Vinnan með börnunum felst m.a. í samræðum sem stundum leiða til frekari útfærslu eins og myndverka eða föndurs. Börn- unum er skipt í hópa sem vinna t.d. tillögur sem síðan þarf að kjósa um. Að loknum kynningum tillagna er gengið til kosninga. Með kosningum læra nemendurnir að meirihlutinn ræður. Börnin vita meira um jafnrétti en við héldum og eru ekki föst í kynbundnum störfum. Þegar umræðan snerist um leikföng höfðu börnin hins vegar sterkari skoðanir.“ Skattar og útsvar „Krakkarnir fóru oft á flug í umræðum um hvað þyrfti að vera „Nýjasta umræðuefnið er samkynhneigð en fræðsla um það við- fangsefni hefur verið í umræðunni undanfarið“ Karl Eskil Pálsson skrifar Ljósmyndir: Völundur Jónsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.