Skólavarðan - 01.05.2015, Blaðsíða 74

Skólavarðan - 01.05.2015, Blaðsíða 74
Language Learning: Önnur verðlaun í flokki 16-19 ára (verkefnið fléttaði eTwinning saman við Comenius samstarf). 2013: Hofsstaðaskóli, Anna Magnea Harðardóttir: Intercultural dialogue through fairy tales, drama and art: Fyrstu verðlaun í sérflokki um fjölmenningu. 2013: Flataskóli, Kolbrún Svala Hjaltadóttir o.fl.: Schoolovision! Verkefnið fékk sérstök verðlaun fyrir einstakt framlag til eTwinning síðustu 5 árin. 2014: Leikskólinn Holt, Anna Sofia Wahlström: Talking Pictures: Önnur verðlaun í flokki 4-11 ára. 2015: Grunnskóli Bolungarvíkur, Zofia Marciniak: Art Connects Us: Önnur verðlaun í flokki 4-11 ára og sérstök verð- laun sem besta eTwinning verkefnið í Evrópu 2015. Árangur Grunnskóla Bolungarvíkur og Zofiu Marciniak er eftirtektarverður, en fyrir utan verðlaun í sínum flokki hlaut verkefnið óvænt sérstök verðlaun sem besta eTwinning verk- efnið í Evrópu 2015, en valið fer fram með leynilegri kosningu og er tilkynnt á staðnum. Zofia tók á móti verðlaununum ásamt samstarfskennara og nemendum á verðlaunahátíð í Brussel 7. maí sl. Eins og titillinn gefur til kynna fjallaði verkefnið um listina í víðu samhengi. Í gegnum listsköpun, listasögu og fleira var fjöldi greina tengdur saman, svo sem listir, saga, tónlist, dans, ritlist, upplýsingatækni og enska. eTwinning – upplýsingar og stuðningur Stuðningur er lykilatriði í eTwinning en í hverju landi er lands- skrifstofa sem styður þátttakendur endurgjaldslaust. Hér á landi gegnir Rannís því hlutverki. Einnig er hægt að leita til eTwinning fulltrúa víða um land, starfandi kennara með mikla reynslu af eTwinning. Við hvetjum alla til að skrá sig og kanna möguleikana sem eTwinning hefur upp á að bjóða. Nánari upp- lýsingar er hægt að nálgast á heimasíðu landsskrifstofunnar og aðalsíðu eTwinning í Evrópu: www.etwinning.is og www.etwinning.net AÐSEND GREIN MAÍ 2015
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.