Skólavarðan - 01.05.2015, Blaðsíða 16

Skólavarðan - 01.05.2015, Blaðsíða 16
að standa vörð og hleypa inn í kjördeild, merkja við og afhenda kjörseðla. Það gefur tilefni til að ræða um hlutverk hjálparsveita og sjálfboðaliðastarf. Sérstök kjörnefnd sér um að allt fari fram samkvæmt settum reglum. Hver og einn nemandi þarf að sýna nafnskírteini með nafni, mynd og kennitölu til að fá að kjósa. Þegar niðurstöður kosninga liggja fyrir þurfa allir að una þeim, eins og í sönnu lýðræðisríki. Allur skólinn notaði þetta fyrir- komulag, þegar árlegt þema var ákveðið. Fram að því höfðu kennararnir ákveðið efnið, en með því að efna til kosninga færðist ákvörðunin yfir til nemenda sem komu með hugmyndir sem kosið var úr. Þetta gekk fram úr björtustu vonum og verður vonandi hefð héðan í frá.“ Góð leið „Það er hægt að taka nánast hvað sem er fyrir í svona verkefni sem tengist umræddum grunnþáttum. Eftir á að hyggja teljum við að þetta sé nokkuð einföld og góð leið til að skapa umræður um flókna hluti eins og jafnrétti, mannréttindi og lýðræði með Anna Kristín Arnarsdóttir og Svava Þ. Hjaltalín kennarar. Þær ætla að þróa Jafnréttislandið enn frekar á næsta skólaári.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.