Skólavarðan - 01.05.2015, Blaðsíða 65

Skólavarðan - 01.05.2015, Blaðsíða 65
barna og fullorðinna. Hún segir að menningarmót megi útfæra í mörgum námsgreinum og námssviðum. „Menningarmótin tengjast oft vinnu með sjálfsmynd barna í leikskólum, samfé- lagsfræði, íslensku, tónlistar- og leiklistarkennslu í grunnskólum og lífsleikni í grunn- og framhaldsskólum og íslensku sem öðru tungumáli á fullorðinsstiginu.“ Kristín segir menningarmótin hugsuð sem tækifæri fyrir nemendur til að hittast og kynna sína persónulegu menningu í hvetjandi umhverfi. „Það er ekki endilega rætt um þjóðmenn- ingu eða menningu upprunalands ef svo ber undir heldur er markmiðið að hver og einn varpi ljósi á það sem honum finnst mestu máli skipta og hvað vekur áhuga hans. Menningarmót eru ekki landakynning heldur er lykilatriði að litið sé á hugtakið fjölmenningu í víðum skilningi; eitthvað sem varðar alla í sam- félaginu en ekki einungis ákveðna hópa.“ Vefsíðan menningarmot.is var formlega opnuð í Borgar- bókasafninu 26. febrúar síðastliðinn og geta áhugasamir fundið þar ýmsan fróðleik og fréttir um verkefnið. Kristín segir mikla Menningarmót felur í sér að þátttakendur fjalla um hvað þeim finnst áhugavert og skemmtilegt. Á þessu borði mjá sjá fimleika- og balletfatnað eins þátttakandans auk bókanna um Harry Potter, en þær var einnig að finna á fleiri borðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.