Skólavarðan - 01.05.2015, Blaðsíða 50

Skólavarðan - 01.05.2015, Blaðsíða 50
Hefur styrkt yfir 30 verkefni Í gegnum tíðina hefur sjóðurinn unnið að rúmlega þrjátíu verkefnum víðsvegar um heiminn. Öll eiga þau það sammerkt að kennarar í samtökum innan EI hafa þar verið aðstoðaðir við uppbyggingu og starf á svæðum þar sem náttúruhamfarir hafa riðið yfir eða þar sem stríðsátök eru í gangi. Þannig hafa kennarar í Kólumbíu, sem hefur verið hótað vegna starfa sinna, verið aðstoðaðir og kennarar í Afganistan hafa fengið hjálp við að koma á laggirnar skólum í flóttamannabúðum. Einnig hefur sjóðurinn tekið þátt í að byggja upp skóla í stríðshrjáðum héruðum í Írak og kennarar í Palestínu og Austur Tímor hafa fengið styrki, sem og kennarar í Tyrklandi og Belize í kjölfar náttúruhamfara í löndunum tveimur. Einnig styrkir sjóðurinn öðru hvoru langtímaverkefni. Þannig voru kennarar í Úkraínu aðstoðaðir við að kaupa nýtt skrifstofuhúsnæði í Kænugarði eftir að húsnæði þeirra í borginni varð fyrir skemmdum í mótmælaöldunni sem gekk yfir landið árið 2014, og settur hefur verið á laggirnar styrktarsjóður fyrir fórnarlömb árásar sem gerð var á skóla í borginni Beslan í Ossetíu árið 2014. Í kjölfar flóðbylgjunnar á Indlandshafi árið 2004 stofnaði EI sérstakan uppbyggingarsjóð með það að markmiði að styðja við bakið á bæði nemendum og kennurum á þeim svæðum sem urðu verst úti, en einnig að taka þátt í að byggja upp skóla á umræddum svæðum. Nemendur og kennarar í Nepal þurfa nú eins og aðrir lands- menn að takast á við það mikla mannfall sem varð í jarðskjálft- anum í lok apríl. Á sama tíma þurfa þeir að byggja upp skóla sem urðu fyrir skemmdum og koma skólastarfi af stað á ný. Það er langtímaverkefni sem EI mun taka þátt í.“ Mörg börn og ung- menni í Nepal standa frammi fyrir því að mikil röskun verður á námi þeirra. Ljósmynd Andrew King (EI). SKÓLAVARÐAN MAÍ 2015
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.