Skólavarðan - 01.05.2015, Blaðsíða 20

Skólavarðan - 01.05.2015, Blaðsíða 20
að húsnæði og starfsfólk skyldi samnýtt eins og kostur væri hverju sinni. Sú staðreynd að starfsemin fer öll fram í sama húsnæði skiptir miklu máli og auðveldar eðlilega alla vinnu og framkvæmd. Mikilvægur þáttur í velgengni þessa samstarfs er sá að leikskólakennarinn sem ráðinn var til starfa hafði margra ára reynslu af starfi í grunnskóla og þekkti því til starfsumhverfisins og möguleika á sam- starfi. Boðað var til starfsmannafundar þar sem kanna átti áhuga grunnskólakennar- anna á samstarfi og kennslu við leikskóla- deildina. Áhuginn var mikill og hefur þróast gott samstarf á þessum árum. Fjöldi fagmenntaðra starfsmanna hefur því alltaf komið að starfi leikskóladeildarinnar. Hvernig samstarfinu er háttað hverju sinni byggir þó eðlilega á fjölda barna í árgangi og er það því ekki fastmótað, þrátt fyrir að ýmsar hefðir leggi grunninn að því. Hagræðing og betri nýting Í námskrá Stórutjarnaskóla segir um samþættingu skólakerf- anna: Samþætting leik-, grunn- og tónlistarskólastigs í Stóru- tjarnaskóla er mikilvægur hluti uppeldis- og kennslufræði. Einnig er hún talin mikilvæg til að auka tónlistarkennslu og listfræðslu í menntun einstaklinga í nútíma samfélagi ... Sam- þætting skólanna er líka viðleitni til að bregðast við fólksfækkun á skólasvæðinu með því að hagræða í skólarekstrinum og ná fram betri nýtingu á húsnæði, aðstöðu og starfsfólki. Fjölbreytilegar leiðir í kennslu eru nauðsynlegar svo þörf- um og hæfileikum barnanna verði mætt sem best. Með þetta að leiðarljósi leitast starfsfólk Stórutjarnaskóla við að flétta saman þessi þrjú skólastig svo samfella náist í námi barnanna. Í námskrá leikskóladeildarinnar segir um samstarf skóla- kerfanna: Til að stuðla að góðum tengslum leik-, grunn-, og tónlist- arskóla er reynt að nýta þá aðstöðu og þann mannauð sem „Starfsemin fer öll fram í sama húsnæði sem auðveldar eðli- lega alla vinnu og framkvæmd.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.