Skólavarðan - 01.05.2015, Blaðsíða 57

Skólavarðan - 01.05.2015, Blaðsíða 57
Nemendur á unglingastigi í Suðurhlíðarskóla hófu á haustdögum samstarf við nemendur í norska skólanum Vatneli í Sandnesi sem er rétt fyrir utan Stafangur. Viðfangsefnið var heldur betur vel kunnugt bæði Íslendingum og Norðmönnum, orkunýting í allri sinni mynd. Við vorum svo hepp- in að fá styrk frá Nordplus og gerði það íslensku nemendunum kleift að fara í skólaheimsókn til Noregs. Að fá að vinna með norsku nemendunum hefur víkkað sjóndeildarhring nemendanna, ekki síst vegna skólaheimsóknarinnar. Námsaðferð- irnar hafa glætt námsefnið nýju lífi því verið er að skoða efnið með líðandi stundu í huga og það sem tengist nemendum beint. Undangenginn skólavetur unnu nemendurnir á Íslandi verkefni um orkunýtingu. Þau unnu í hópum eftir áhugasviði og skiptu með sér eftirfarandi þáttum: jarðvarma, fallvatnsorku, vindmyllum, kolum, sólarorku, olíu og kjarnorku. Hver hópur vann kynningu fyrir hina sem voru af ýmsum toga, og sumar mjög lifandi. Í Suðurhlíðarskóla er samkennsla í 8.-10. bekk og því var vinnan þvert á þessa bekki. Ferðin til Noregs Í lok ágúst fóru íslensku nemendurnir í skólaheimsókn til Noregs. Þar fengu þeir tækifæri til að vera í tímum, fara á norsk heimili, upplifa norska náttúru og skoða þeirra helstu orkugjafa. Í skólanum var farið yfir helstu raforkugjafa heims. Eftirminni- legar voru tilraunir þar sem nemendur kveiktu á vasareikni með sítrónu og bjuggu til vindmyllu sem þau prófuðu úti og kveiktu með henni á ljósaperu. Áhersla var lögð á að skoða hvernig hægt væri að snúa túrbínu. Við skoðuðum hvernig hægt er að virkja öldur, vind, fallvötn, sól og kjarnorku til að búa til rafmagn. Við komumst að því að sameiginlegu orkugjafar landanna eru fallvötn. Ísland er þar að auki með jarðvarmann á meðan Norðmenn hafa gnægtir af olíu, en í báðum löndum er verið að gera tilraunir Steinunn Hulda Theodórsdóttir umsjónarkennari Lilja Irena Guðna- dóttir verkefnisstjóri og stundakennari, í Suðurhlíðarskóla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.