Skólavarðan - 01.05.2015, Blaðsíða 25

Skólavarðan - 01.05.2015, Blaðsíða 25
að vefa saman ólíka miðla gefst nemandanum og kennaranum tækifæri til að ná betri árangri við markvissa öflun og miðlun upplýsinga. Í mínum huga er það ekki spurning að kennarar 21. aldarinnar verði að tileinka sér í auknum mæli margmiðlunar- tæknina. Nám í hagnýtri margmiðlun er viðleitni okkar í Borg- arholtsskóla til að mæta þessari þörf.“ Meginmarkmið náms í hagnýtri margmiðlun er samkvæmt lýsingu á vefsíðu Borgarholtsskóla að gefa fólki tækifæri til að tileinka sér upplýsingatæknina í tengslum við vinnu eða annað nám. Rík áhersla er lögð á sjálfstæð vinnubrögð í náminu þannig að þeir sem kunna eitthvað fyrir sér í margmiðlunartækni geta nýtt það inntak sem þeir taka með sér inn í námið og eins þeir sem hafa miklu að miðla en ekki kunnáttu á ólíka miðla upplýs- ingatækninnar. Kristján Ari segir markmiðið að nemendur geti á skilvirkan hátt nýtt sér margmiðlun til hagnýtra verka á starfsviði viðkom- andi. Þetta eigi ekki síst við um kennara. „Þeir eru jú sérfræðingar í því efni sem þeir miðla en skortir hugsanlega leikni í tæknilegri framsetningu efnis. Í náminu kynnast nemendur forsendum mynd- og textavinnslu, umbroti og hönnun fyrir prentun og vef, kvikmyndagerð og gagnvirkri vefsíðugerð. Og inn í verklegan hluta námsins er leitast við að spinna fræðilegar forsendur.“ „Námið í hagnýtri margmiðlun við Borgarholts- skóla er fjölbreytt, krefjandi og skemmtilegt. Það gaf mér þau verkfæri sem ég þurfti til að geta sjálf búið til og séð um heimasíðu fyrir mitt fyrirtæki. Einnig fékk ég frábæra tilsögn við gerð á nafnspjöldum, bæklingum, myndböndum og plakötum. Það sem mér fannst jákvætt við þetta nám var að geta valið sjálf þau verkefni sem ég var að vinna, ég fór strax af stað með verkefni tengt fyrirtækinu og bætti stöðugt við efni sem ég gat notað strax.“ Margrét Kristín Jónsdóttir, grunnskólakennari í Mýrarhússkóla og fjármálastjóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.