Skólavarðan - 01.05.2015, Blaðsíða 51

Skólavarðan - 01.05.2015, Blaðsíða 51
STÆRÐFRÆÐIMENNTUN FYRIR FRAMHALDSSKÓLA- KENNARA Tryggt verður að kennarar af landsbyggðinni geti tekið þátt í nýju stærð- fræðinámi. Þar verður blandað saman stærðfræði- og kennslufræðinám- skeiðum. AÐSEND GREIN MAÍ 2015 Næsta haust stendur starfandi stærðfræðikennurum í framhaldsskólum til boða nýtt nám sem er samstarfs- verkefni Menntavísindasviðs HÍ og Verkfræði- og náttúru- vísindasviðs. Um er að ræða tveggja ára hlutanám, samtals sextíu eininga viðbótardiplómu á meistarastigi. Námið er fyrst og fremst hugsað fyrir þá kennara sem ekki hafa BS í stærðfræði en gert er ráð fyrir að þar verði pláss fyrir um 30 nemendur. Freyja Hreinsdóttir, dósent í stærðfræði við Mennta- vísindasvið HÍ, er umsjónarmaður námsins. Hún segir að hugmynd að því hafi komið fram í starfshópi í stærðfræði sem settur var á laggirnar í nóvember síðastliðnum. „Hópurinn vann tillögur að samstarfsverkefnum Menntavísindasviðs og Verkfræði- og náttúruvísindasviðs. Fjölmargar tillögur komu fram, þar á meðal þessi en í hópnum var samstaða um að mikil þörf væri á slíku námi,“ segir Freyja. „Við teljum líka að eftirspurn eftir þessu námi sé nokkur, en það voru rektor HÍ og sviðsforseti Menntavísinda- sviðs sem tóku endanlega ákvörðun um að fara af stað með þetta verkefni og tóku þannig undir álit hópsins“. Eitt námskeið í einu Námið er sérsniðið fyrir stærðfræðikennara sem ekki hafa BS gráðu í stærðfræði. Í því verður blandað saman fimm og tíu ein- inga námskeiðum, en aðeins eitt námskeið verður kennt í einu. Freyja Hreinsdóttir dósent í stærðfræði við Menntavís- indasvið HÍ, hefur umsjón með nýju stærðfræðinámi fyrir framhalds- skólakennara.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.