Skólavarðan - 01.05.2015, Blaðsíða 71

Skólavarðan - 01.05.2015, Blaðsíða 71
e-TWINNING Í 10 ÁR – GÓÐUR ÁRANGUR ÍSLENSKRA SKÓLA AÐSEND GREIN MAÍ 2015 eTwinning er Evrópuáætlun um rafrænt skólasamstarf á fyrstu þremur skólastigunum og er hluti Erasmus+, menntaáætlunar ESB. Verkefninu var hleypt af stokk- unum í byrjun árs 2005 og hefur Ísland tekið þátt frá upphafi. Á þessum tíma hafa hátt í 1.000 íslenskir kennarar skráð sig í eTwinning, samstarfsverkefnin sem Íslendingar hafa tekið þátt í telja yfir 500, og fjöldi kennara hefur sinnt starfsþróun á netnámskeiðum og vinnustofum hér heima og í Evrópu. Íslenskir skólar hafa einnig unnið til margvíslegra viðurkenninga, nú síðast Grunnskóli Bolungarvíkur sem hlaut tvenn verðlaun á Evrópu- verðlaunahátíð eTwinning í Brussel 7. maí sl. eTwinning slítur barnsskónum eTwinning er líklega stærsta starfssamfélag kennara og skóla- fólks í heiminum en í dag telja skráðir þátttakendur um 310.000, samstarfsverkefnin 41.000 og skólarnir 140.000. Í gegnum eTwinning er hægt að komast í samband við evrópska kennara, taka þátt í einföldum samstarfs- verkefnum, fara á netnámskeið sér að kostnaðarlausu og sækja um styrki til að komast á evrópskar vinnustofur um upplýsingatækni og kennslu. Kennarar sem skrá sig í eTwinning ganga því inn í öflugt skólasamfélag þar sem miklir möguleikar eru á starfsþróun. Hver og einn skráir sig sem einstaklingur og fær strax aðgang að eigin svæði þar sem hægt er að leita að samstarfskennurum, skrá sig á netnámskeið og taka þátt í þemahópum, svo nokkuð sé nefnt. Frá því að eTwinning var hleypt af stokkunum árið 2005 hafa hátt í 1.000 íslenskir Guðmundur Ingi Markússon verkefnisstjóri hjá Landsskrifstofu eTwinning, Rannís
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.