Gerðir kirkjuþings - 2010, Page 155

Gerðir kirkjuþings - 2010, Page 155
 155 • Námsumhverfi þarf að taka mið af þroska og þörfum barnanna og þurfa húsgögn og annar búnaður að miðast við þetta. Börn þurfa gott rými og aðstöðu til athafna eins og t.d. til leikja og föndurs. • Barna- og unglingastarf í kirkjunni skal hafa fastan samastað og það skal ekki látið víkja fyrir öðru starfi á vegum kirkjunnar. 3.6 Framkvæmd starfsins Skipulagsstarfið er ákveðið ferli og felur í sér greiningu á aðstæðum og þörfum barnanna og safnaðarins. Markmiðasetning byggir á þessari greiningu og í safnaðarnámskrá, sem hver söfnuður tekur saman, eru allir þessir þættir settir fram. Til að geta stöðugt bætt og endurskipulagt starfið þarf að fara fram stöðugt endurmat á því. • Greining á söfnuðinum. Gott er við undirbúning og skipulagningu á fræðslustarfinu að afla upplýsinga um samsetningu safnaðarins. Hversu mörg börn eru í söfnuðinum? Hver er aldursdreifingin? Hvar búa börnin? Þessar upplýsingar og aðrar sem þurfa þykir ættu að vera góð hjálp við kortlagningu á aðstæðum og þörfum barnanna í söfnuðinum. • Þarfir og markmið starfsins. Þegar þessi greining hefur farið fram ættu þarfir safnaðarins að hafa komið í ljós. Út frá þessum forsendum ætti að vera grundvöllur fyrir markmiðasetningu starfsins. Hvers væntum við með starfinu? Hvert viljum við stefna og hvaða marki viljum við ná? • Safnaðarnámskrá. Þegar markmiðin hafa verið sett fram þarf að velja leiðir til að ná settu marki. Mikilvægt er að markmið og leiðir sem valdar eru séu settar fram á skýran og raunhæfan hátt. Safnaðarnámskráin á að veita upplýsingar um tilgang starfsins og þær leiðir sem fara á. Hún er bæði ætluð starfsfólki safnaðarins til leiðbeiningar og á að veita foreldrum upplýsingar um starfið. Safnaðarnámskráin er unnin í samvinnu og samin af starfsmönnum safnaðarins með hliðsjón m.a. af námskrá barnastarfsins. • Mat. Til þess að fá upplýsingar um hversu vel hafi tekist til og hvort markmiðunum hafi verið náð er nauðsynlegt að leggja eitthvert mat á starfið. Vel má fá börnin til að bregðast við – hvað fannst þeim? Hvað fannst okkur sjálfum? Hvað með foreldrana? Matið er forsenda fyrir breytingum á skipulagi starfsins. 3.7 Leiðsögn Nauðsynlegt er að starfsmenn barnastarfsins fái þann stuðning sem þeir þurfa á að halda í starfinu. Ýmis vandamál geta komið upp sem þarf að takast á við. Þetta geta verið samstarfsörðugleikar eða persónulegir erfiðleikar. Æskilegt er að leiðtogar hafi opinn aðgang að aðilum sem þeir geta leitað til þegar álitamál eða erfiðleikar koma upp í starfinu. 4. Menntun barnafræðara Öflug fræðslustarfsemi fyrir fræðara er forsenda árangursríks starfs. Fræðslan þarf bæði að ná til trúarlega þáttarins og þess uppeldis- og félagslega. Góð þekking á boðskap kristninnar er mikilvæg. Einnig er sú þekking mikilvæg er snýr að almennri félagsstarfsemi og því hvernig eigi að umgangast og ná til barnanna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.