Félagsbréf - 01.03.1961, Blaðsíða 23

Félagsbréf - 01.03.1961, Blaðsíða 23
FÉLAGSBRÉF 13 En undir eins eftir þetta fyrsta kvöld fór fólk að verða forvitnara. ÞaS tók ekki svo mikiS mark á því, þó aS Engel Lund væri hælt í blöSunum. En allir, sem höfSu hlustaS á hana, sögSu kunningjum sínum frá því. Þeir sögSu, aS þetta væri einhvern veginn ólíkt öllu öSru, sem þeir hefSu heyrt. Þeir sögSust ætla aS hlusta á hana aftur, hvaS oft sem hún syngi. Og þeir komu aftur, og fleiri og fleiri bættust viS. SíSasta skiptiS, sem hún söng, komust miklu færri aS en vildu og alltaf fór fögnuSur áheyrenda vaxandi. ÞaS var alveg hætt aS kalla hana Engel Lund eSa fröken Lund, allir köll- uSu hana Göggu, eins og hún hafSi veriS kölluS, þegar hún var lítil stúlka í Reykjavík. Gagga varS vinur allra, sem hlustuSu á hana. Þeim fannst þeir 'þekkja hana og fór aS þykja vænt um hana. Og þaS var auSfundiS, aS henni þótti líka gaman aS vera hér og syngja fyrir íslendinga. í apríl fór hún aftur til Englands, því aS hún var ráSin til aS syngja þar nokkrum sinnum í maí. En hún kom aftur í júní, ferSaSist um NorSurland, Vestur- iand og austur yfir fjall og söng þar á ýmsum stöSum og tvisvar í Reykja- vík. Hún var hér fram í október og þrátt fyrir allar rigningarnar á SuSur- landi undi hún sér svo vel, aS hún átti bágt meS aS slíta sig héSan. II. ÞaS er ekki auSvelt aS lýsa söng, eSa tónlist yfirleitt, meS eintómum orSum og ég hef litla þekkingu til aS skrifa um þá list. En þaS er bót í máli, aS ég hef blaSaS í því, sem mér fróSari menn í mörgum löndum hafa skrifaS um Göggu, svo aS ég þarf ekki aS treysta einungis á minn eigin smekk. Og auk þess ér þaS fleira en söngurinn sem hægt er aS segja frá. Nú skuluS þið’ hugsa ykkur, ef þiS hafiS ekki hlustaS á Göggu, aS þiS sitjiS í einhverjum sal og bíSiS eftir, aS söngkonan birtist uppi á pallinum. Og þarna kemur hún. Gagga er mjög há, nokkuS þrekin og samsvarar sér vel. Hún er í svörtum kjól, eins einföldum aS sniSi og skrautlausum og framast getur orSiS. Hún heldur á örþunnum, bláleitum silkiklút og söng- skránni, sem hún leggur á flygilinn hjá sér. Nú búizt þiS við', aS píanóleikarinn, sem kemur inn meS henni, slái á nólurnar og söngurinn byrji. En í staS þess fer Gagga aS tala um fyrsta ljóSiS, sem hún ætlar aS syngja. Hún segir, hvaS þaS heiti og frá hvaSa landi þaS sé, rekur efni þess í fáum orSum, svo aS þegar hún fer aS syngja þaS, fylgizt þiS alveg meS, jafnvel skiljiS vísurnar, þó aS þiS kunniS ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.