Félagsbréf - 01.03.1961, Blaðsíða 18

Félagsbréf - 01.03.1961, Blaðsíða 18
8 FÉLAGSBRÉF fStofnun Jdns Si^urðKsoiiar Ungur jrœðimaður, Þórhallur Vilmundarson, kom fram með merka hugmynd áhrœrandi þetta mál i erindi, sem hann hélt i há- tiðasal háskólans hinn 1. des. i vetur. Birtist það siðan i Lesbók Morgunblaðsins 22. janúar. Lagði Þórhallur Vilmundarson til,.að 17. júni n. k., á 150 ára afmœli Jóns Sigurðssonar og 50 ára afmæli Háskóla íslands, verði komið upp stofnun, sem beri nafn Jóns Sigurðssonar og sinni eingöngu visindalegu starfi i þágu islenzkra fræða. Verði hún hliðstæð við stofnun Árna Magnússonar. Til þess að slik stofnun komist upp þarf fé, og það yrði ekki fengið annars staðar en hjá hinu islenzka riki. Það er þvi á valdi stjórnenda þess, hvort þessi hugmynd verður að veruleika eða ekki. En ef hún yrði að veruleika og vel yrði að hinni nýju stofnun búið, væri líka fengið það, sem um er beðið og islenzk fræði eru i þörf fyrir. Ekki mundi fræðimennina skorta, þá eigum vér marga og góða. Vér trúum eigi öðru en islenzk stjórnarvöld taki þessa hugmynd Þórhalls Vilmundarsonar til jákvæðrar ihugunar. Þau hafa sýnt, að þau vilja hlúa að menningu þjóðarinnar eftir megni. Og þvi þá ekki að kosta kapps um, að undirstaðan sé sem traustust, en það er einmitt undirstaða islenzkrar menningar, sem sofnun Jóns Sig- urðssonar er ætlað að treysta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.