Félagsbréf - 01.03.1961, Blaðsíða 53

Félagsbréf - 01.03.1961, Blaðsíða 53
FÉLAGSBRÉF 43 heimþrá og vahti fólk sitt á ný.“ Við vitum báðir, að þetta hefur nú enn gerzt, og enn er það trú mín og mundi líka. þín, að þannig farnist okkur íslendingum framvegis, svo að hvorki þú, ég né aðrir á landi hér þurfi að lifa þann dag, að mannsins líj cigi hvergi liœli, því hjarta hans sé varn- aS máls. Og þó að í bókmenntunum geti sýnzt, að ýmsum sé ryk fyrir augum og stefna flestra ungra sé mjög á reiki, virðist okkur báðum, að þar sé nú mjög gróðrarlegt um að litast og þar séu menn — þrátt fyrir allt — í leit að fegurð. Ég þykist jafnvel hafa séð þar bregða fyrir dularfulla blóminu í draumi hins unga manns. Og bráðum vitum við, að ekkert verður þessari þjóð eða neinni annarri betur gert, ekkert henni til meiri menningarauka og sannari og varanlegri blessunar en að vekja hjá helzt öllum þrá eftir fegurð, fá þá til að leita i hvívetna fegurðar og þá ekki sízt hinnar dulúðgu, þeirrar, sem andann grunar. " Dásamlegt væri það, ef fegurðin gæti orðið þeim slíkur lífsljómi, að þeim yrði svo bjart fyrir augum á hinztu stund þessa lífs, að þeir hugsuðu þrátt fyrir góða heimvon, eins og þú, þegar þér virtist mest tvísýna á Hfi þínu: „ÞaS má vcra ömurlegt aS dcyja frá svona sólskini.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.