Félagsbréf - 01.03.1961, Blaðsíða 61

Félagsbréf - 01.03.1961, Blaðsíða 61
félagsbréf S1 stöðugt, en j)ó séu aSeins fáeinir dagar á ári sem hann geti sagt, að hann sé verulega vel fyrir kallaður til skrifta, enda er það á þeim stundum, sem leikritin verða til, hinn tíminn sé í rauninni ekki til annars en að halda sér í æfingu. Á seinasta leikriti hans á Broadway eru nýhafnar sýningar, það heitir Period of Adjustment, alvarlegur gamanleikur um nýgift hjón, sem hafa enga kynferðisreynslu og geta ekki samstillzt, en tekst það þó að lokum fyrir góð orð vinar brúðgumans, sem sjálfur hefur átt í áþekkum erfið- leikum. Eru ýmisleg kátleg atvik í leikritinu, en þó er það heldur veiga- b'tið samanborið við ýmis önnur leikrit hans. Blaðadómar hafa þó verið fremur vinsamlegir og Walter Kerr t.d. tekið því vel. í vor er von á einu nýju leikriti eftir Tennessee Williams, það er harm- leikur sótt í þjóðsagnaefni Indíánanna og heitir The Night of The Iguana. Williams segist langa mest til að skrifa leikrit í stíl grískra harmleika, þar sem söguhetjan komi hreinsuð og upphafin úr eldskírninni, „Catharsis.“ Seinasta leikritið, sem ég ætla að minnast á, er enn ekki farið að sýna á Broadway, en verður frumsýnt í byrjun desember. Ég sá það á „Try out“ í New Haven. Það heitir All The Way Home eftir Tad Mosel byggt á skáld- sögu eftir Pulitzverðlaunahöfundinn James Agee. Þetta er fyrsta leikrit Mosels á Broadway, en hann er einn kunnasti sjón- varpsþáttahöfundur hér. Tad Mosel er fæddur 1922 og stundaði nám við School of Drama við Yale háskólann. Sum af sjónvarpsleikritum hans hafa verið gefin út svo sem Other People’s House og Six Television Plays 1956. Mosel velur sér verkefni úr daglegu lífi millistéttarfólks, lýsir oft einstæö- mgum, sérstaklega gömlu fólki, og hefur mikla samúð með því og þeirri raun að verða gamall og einmana. í leikritum hans eru sjaldan mikil átök, honum tekst oft að láta fólk lýsa sér eftirminnilega í smáatvikum. Þó að Mosel hafi skrifað mikið fyrir sjónvarp, hefur hann margt út á það að setja, eins og það er rekið hérna vestra. Af siðferðisástæðum er ýmiss konar efni bannað, en auk þess kemur líka mjög til greina sjónar- ^aið þess fyrirtækis eða fyrirtækja sem kosta útsendinguna. Sjónvarpsstöövarnar eru kostaðar af einkafyrirtækjum, sem reka þær í auglýsingaskyni. Þannig eru útsendingar stöðugt rofnar með alls konar Þlkynningum og auglýsingabrellum. Getur það verið mjög hvimleitt, þegar Verið er að senda út gott efni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.