Félagsbréf - 01.03.1961, Blaðsíða 45

Félagsbréf - 01.03.1961, Blaðsíða 45
FÍLAGSBRÉF 35 foringjar og blaðamenn með stóra flokka og sterk samtök á bak við sig hefðu ekki hugmynd um, að þarna gæti yfir vofað verulegur háski, engu líkara en þá skorti þekkingu, þrek og ábyrgðartilfinningu til að freista að taka í taumana, andstaða þeirra einungis lítilfjörlegt karp um innanlands- mál og innanlandsviðhorf augnabliksins. Og hinir menningarlega ábyrgu — þeir virtust sammála því, að enginn gœti lýsl veruleikanum á lilutlausan hátt nema kommúnistar, áð ekki gœti þrifizt neinar bókmenntir, sem ekki væru skrijaðar í anda hinnar „voldugu bókmenntahreyfingar1, sem hafin var aS sögn Kristins Andréssonar, —— já, þeir komu sumir til hans meS ritverk sín og létu bókaátgáfu kommúnismans gefa þau út, svo að leifitog- inn gœti meö sanni sagt viS landslýSinn: Þarna getið þið séð, að ég fer ekki með staðlausa stafi að dómi þeirra manna, sem bezt ættu að vera dómbærir, sem bezt ættu að gera sér grein fyrir því, hvað framtíð íslenzkrar menningar hentar. Þeir eru mér auðsýni- lega sammála um, að við félagar fetum í fótspor hinna, miklu Fjölnis- manna! Yfirleitt nutu hinir rauðu rithöfundar fulls hlutleysis frá hendi and- stæðinga kommúnista, en slíku var ekki að fagna hjá Moskvuliðinu, þegar í hlut áttu þeir, sem ekki vildu þýðast löðun þeirra. Ef heppilegt þótti, létu þeir ekki bóka þeirra getið, en hnýfluðu þær gjarnan eða fordæmdu þær frá einu eða öðru sjónarmiði, ef það þótti hagkvæmt. En hvort sem þeir gátu þeirra eða ekki, stafaði undirróðursvélin jafnt og þétt að ófræg- ingu slíkra bóka og höfunda. Kaffihúsin þóttu tilvalinn staður til slíkrar starfsemi, sömuleiðis vinnustaðir, kennarastofur sumra skólanna og yfir- leitt allar þær stöðvar, þar sem menn hittust að máli. 1 einum af stærstu skólum Reykjavíkur var kennari, sem ekki var ákveðinn flokksmaður, en hafði áhuga á bókmenntum og minntist oft á nýjar bækur í frímínútum. Ef um var að ræða bók eftir kommúnistaandstæðing, var oftast ekki tekið undir við þennan kennara fyrstu dagana, sem hann minntist á bókina, en þar kom, að allir hinir kommúnistísku félagar hans luku upp um hana einum munni. Hvort þeir væru búnir að lesa bókina? spurði hann. Nei, og þeir ætluðu sér ekki að gera það. En það var altalað, að hún væri afleit, — eða hún sýndi greinilega afturför frá fyrri bókum höfundarins. Þessi sama skoSun var um sama leyti komin á hvern vinnustáS, þar sem hommúnistar unnu, og hver og einn einasti kommúnisti hreyfSi henni viS þá, sem hann hitti á matsölu- eSa kaffistáS. .. . Fyrir kom, þá er vondur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.