Félagsbréf - 01.03.1961, Blaðsíða 37

Félagsbréf - 01.03.1961, Blaðsíða 37
félagsbréf 27 máli í reynd, „hvað heilbrigt fólk getur af fúsu geði lagt mikið í sölurnar fyrir jafneinfaldan hlut og þann að mega lifa eins og manneskjur,“ svo að skírskotað sé til orða Tómasar skálds í bók þeirra Matthíasar Johannes- sens Svo kvað Tómas. Og svo gerist ég þá svo djarfur að skrifa dálítið óvenjulegt greinarkorn í tilefni af sextugsafmæli skáldsins, sem meðal annars hefur sagt: „þá minnstu þess, að einnig barizt var um hjarta þitt, og þar skai striSiS vinnast.“ Ég geri mér fulla grein fyrir því, að í liðsbót vofunnar eru ófyrir- leitnir tækifærissinnar, sem vita, hvert vegurinn liggur, en treysta því, að þeim verði óforþént bjargað á annarra kostnað, 'þó að þeir jafnvel séu svo blygðunarlausir aS gera föSurland sitt aS háSi í heimsins augum og hafa ættjarðarást samvizkusamra, en skammsýnna manna að leiksoppi, en ég veit líka, að í liðinu eru margir af þeirri manntegund, sem kölluð hefui verið nytsamir sakleysingjar. Sumt eru ungir menn, sem ekki hafa áttað sig á ábyrgð sinni, en einnig nokkrir, sem ættu að hafa tekið út fullan þroska og öðlazt allmikla yfirsýn, en virðast haldnir einhverri meðfæddri vöntun og minna á roskna karlmenn, sem ekki vex skegg. ... En til hinna nytsömu saklcysingja og þeirra, sem eiga á hættu að komast í þann Hóp, heini ég einkanlega orðum mínum. 2. Á blaðsíðu 129 í bókinni Svo kvaS Tómas segir skáldið: »Mér þykir mjög vænt um að hafa fengið tækifæri til að muna heiminn, eins og hann var á árunum fyrir styrjöldina 1914. Það var einhver húmanistísk birta yfir þessum árum, einhver elskuleg stemning yfir fólk- inu. Ég held það hafi hlotið að vera gott, glatt og bjartsýnt.“ Hann segir líka í kvæðinu Fljótinu helga: „Þá settust þeir töfrar í sál minni að sem síðar ég mátti ekki verjast. Og því lét mig ósnortinn æðimargt það, sem öðrum varð hvöt til að berjast.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.