Félagsbréf - 01.03.1961, Blaðsíða 17

Félagsbréf - 01.03.1961, Blaðsíða 17
félagsbréf 7 starfsemin i islenzkum frœðum i dag fer fram i Kaupmannahöfn við stofnun Árna Magnússonar, reyndar meira og minna unnin af íslendingum þar, en kostuð af öðrum aðilum. Verður að játa, að vér stöndum ekki sem bezt að vigi að krefjast handritanna, meðan svo er. En jafnvel þótt íslendingar vceru ánœgðir með þá skipan mála, er Ijóst, að starfsemi Árna Magnússonar stofnunar er ekki nærri nóg. Óleyst verkefni i islenzkum frceðum eru geigvcenlega mörg. Vér eigum enga menningarsögu, enga viðhlitandi bókmenntasögu yfir allt timabilið, enga viðhlítandi íslandssögu yfir allt tima- bilið, svo að eitthvað sé talið af þvi, sem að almenningi snýr, og er óliklegt, að nokkur menningarþjóð i nánd við oss sé jafn illa á vegi stödd að þessu leyti. En skyldu margir gera sér grein fyrir, að i raun og veru skortir undirstöðurannsóknir á ýmsum sviðum til þess að vinnandi vegur sé að semja þessi verk. Er ólíklegt, að stofnun Árna Magnússonar bceti úr því á nœstunni, þó að hún starfi allmyndarlega, enda ekki víst, að sumir íslendingar kœri sig um þá aðferð, án þess að vér hér heima eigum nokkurn hlut að. Vér stcerum oss af mikilli bókaútgáfu og bóklestri og það með réttu. Vér stcerum oss einnig af alþýðumenningu og allgóðu skóla- kerfi og það einnig með réttu. Vér getum stcert oss af rikisútgáfu námsbóka, meir að segja rikisútgáfu skáldsagna- og skemmtibóka, eins og Rússinn, ef það er þá eitthvað til að stcera sig af. En vér getum ekki stcert oss af rikisútgáfu visindarita né annarra undir- stöðurita í islenzkum frceðum — frœðaþjóðin sjálf. Nú má ekki taka munninn of fullan. íslenzk frceði eru svo sem langt frá því að vera óplcegður akur. Fornritahandrit vor mega heita vel rannsökuð og einnig sumt i siðari tima fræðum, og hafa nokkrir íslendingar orðið viðkunnir afreksmenn á þessu sviði, og sumir útlendingar hafa þar einnig stóruel gert. En þeir íslendingar, sem að þessu hafa unnið, hafa flestir gert það i hjáverkum, oftast sam- fara einhvers konar kennslu. En vegna peningaóreiðu siðari ára eru þessi störf nú orðin svo lágt greidd, að fræðimennirnir geta ekki tekið þau að sér lengur, þó að i hjáverkum sé. Er auðséð, að hér þarf úrbóta við.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.