Félagsbréf - 01.03.1961, Blaðsíða 15

Félagsbréf - 01.03.1961, Blaðsíða 15
FÉLAGSBRÉF 5 tnörg kvœði Hórasar og fleira d pvi t7iáli ntan bókar og gat haldið rœður á latinu blaðalaust, hvencer setn honum bauð svo við að horfa. Utn hann mátti segja tneð tneira sanni en um nokkurn annan islenzkan samtiðarmann, pað sem Bjarni Thorarensen sagði um Svein Pálsson: og hvern til viðtals sér valdi af vitringum liðnum. Það vœri vissulega gagnlegt að benda peim, sem finna hjá sér einhverja köllun til að leiðbeina uppvaxandi kynslóð, á dætni séra Friðriks Friðrikssonar, hvort setn peir eru sammála honum um trúaratriði eða ekki. Þar fór maður, sem kunni að hafa góð áhrif á nemendur sina. Sjálfur brauzt séra Friðrik Friðriksson, prátt fyrir fátœkt, hjálp- arlaust til œðstu mennta. Hann var fátœkur alla œvi og lét lítið að sér kveða opinberlega, eti varð pó andlegur leiðtogi fleiri einstakl- inga en sennilega nokkur annar landi hans. Hann náði óvenjulega miklum andlegum proska. Það skiptir nokkru máli, að slikur tnað- ur taldi pað eitt samboðið sinum miklu starfskröftum að fórna peitn i págu æskulýðsins — hérlendis og erlendis. Xslenzku liandritin Ef marka má sum sólarmerki uhdanfarinna viktia, gæti ýmislegt bent til pess, að sá dagur sé eigi ýkjalangt undan, er vér endur- heimtum handrit vor úr aldalangri vörzlu Dana. Danir virðast hlið- hollari tnálinu en áður, eftir blöðutn að dætna, enda er pess að vœnta af víðsýnni menningarpjóð, par setn um sanngirnistnál er að i'œða. Vitaskuld verður ekkert fullyrt um handritin, ðg langt er frá pvi, að kunnugt sé utn álit allra, setn um málið munu fjalla. En hvernig værutn vér pá undir pað búnir að taka við handrit- unum? Hjákátleg spurning, mætti segja — eins og vér séum ekki alltaf reiðubúnir að veita viðtöku peitn dýru gripum, sem vér eigum tilveru vora setn pjóð fyrst og fremst að pakka, handritum peirra Hstaverka, setn fegurst hafa verið gerð í voru góða landi og bjartna stafar frá yfir öll Norðurlönd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.