Félagsbréf - 01.03.1961, Side 15

Félagsbréf - 01.03.1961, Side 15
FÉLAGSBRÉF 5 tnörg kvœði Hórasar og fleira d pvi t7iáli ntan bókar og gat haldið rœður á latinu blaðalaust, hvencer setn honum bauð svo við að horfa. Utn hann mátti segja tneð tneira sanni en um nokkurn annan islenzkan samtiðarmann, pað sem Bjarni Thorarensen sagði um Svein Pálsson: og hvern til viðtals sér valdi af vitringum liðnum. Það vœri vissulega gagnlegt að benda peim, sem finna hjá sér einhverja köllun til að leiðbeina uppvaxandi kynslóð, á dætni séra Friðriks Friðrikssonar, hvort setn peir eru sammála honum um trúaratriði eða ekki. Þar fór maður, sem kunni að hafa góð áhrif á nemendur sina. Sjálfur brauzt séra Friðrik Friðriksson, prátt fyrir fátœkt, hjálp- arlaust til œðstu mennta. Hann var fátœkur alla œvi og lét lítið að sér kveða opinberlega, eti varð pó andlegur leiðtogi fleiri einstakl- inga en sennilega nokkur annar landi hans. Hann náði óvenjulega miklum andlegum proska. Það skiptir nokkru máli, að slikur tnað- ur taldi pað eitt samboðið sinum miklu starfskröftum að fórna peitn i págu æskulýðsins — hérlendis og erlendis. Xslenzku liandritin Ef marka má sum sólarmerki uhdanfarinna viktia, gæti ýmislegt bent til pess, að sá dagur sé eigi ýkjalangt undan, er vér endur- heimtum handrit vor úr aldalangri vörzlu Dana. Danir virðast hlið- hollari tnálinu en áður, eftir blöðutn að dætna, enda er pess að vœnta af víðsýnni menningarpjóð, par setn um sanngirnistnál er að i'œða. Vitaskuld verður ekkert fullyrt um handritin, ðg langt er frá pvi, að kunnugt sé utn álit allra, setn um málið munu fjalla. En hvernig værutn vér pá undir pað búnir að taka við handrit- unum? Hjákátleg spurning, mætti segja — eins og vér séum ekki alltaf reiðubúnir að veita viðtöku peitn dýru gripum, sem vér eigum tilveru vora setn pjóð fyrst og fremst að pakka, handritum peirra Hstaverka, setn fegurst hafa verið gerð í voru góða landi og bjartna stafar frá yfir öll Norðurlönd.

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.