Félagsbréf - 01.03.1961, Blaðsíða 67

Félagsbréf - 01.03.1961, Blaðsíða 67
félagsbréf 57 Thor Vilhjálmsson: Regn á rykið. 408 bls. Helgafell, Reykjavík 1960. Aðdáanleg er sú eljusemi Thors Vil- hjálmssonar að skrifa bókina Regn á rykið. Sýnir bókin einnig, að aldrei skyldi vanmeta örlæti íslenzkra bókaút- gefenda. Bókin er í fjórum hlutum. Fyrsti hlut- >nn er í 18 köflum, ferðaþættir og fleira - frá ýmsum löndum. Annar kaflinn fjall- ar að mestu um kvikmyndir og er í 13 köflum. Þriðji hlutinn er í 7 köflum, ýmis áhugamál höfundar. Fjórði hlut- >nn er í 14 köflum, sem aðallega fjalla um rithöfunda. Þriðji hluti bókarinnar er bezt skrifað- Ur- Stafar það af þvi, að þar skrifar höf- undur um mál, sem honum liggja á kjarta og verða því umbúðirnar minni °g mátulegri en annars staðar. I öðrum f'lutum bókarinnar gilda tvær meginregl- Ur. Sú fyrri er að nota aldrei eitt orð, ef fum er fyrir fjögur á blaðinu, og sú Seinni að nota aldrei stutt orð ef kostur er á löngu. Höfundur hefur glöggt auga fyrir sér- kennum fólks og staða. Reynir hann að 'lfaga upp myndir af því, sem hann sér. Hftast verða þær þó óskýrar, því að höf- undur opnar slíkar flóðgáttir mælgi um etnföldustu hluti, að þeir verða marg- f)r«tnir. Athuganir, sem eru snjallar, þeg- ar þær hafa verið dregnar út úr orða- Hækjunni, missa þannig oft marks. — ■^tundum missir höfundur þó alveg þráð- inn: ».... frjálslynt kvenfólk beygir sig til að kyssa á eðalborinn skallann, og ef iþú lítur niður á skalla þessa litla manns sitja varir kvennanna þar í dularmistri stundarinnar eins og löng mjó rauð laufblöð um haust á vaxgulum spegli staðrar tjarn- ar.“ Ef til vill má finna heillega hugsun út úr þessum kafla, en hún er þá ekki á glámbekk. „Svo rykkist lestin eins og einhver guðlegur pótintáti hennar liafi hikstað....“ Þetta væri fróðlegt að fá iþýtt á venju- lega íslenzku. Um greinarmerki hefur höfundur eigin reglur og hefur bersýnilega mikla andúð á punktum. Gengur það svo langt, að allt upp í 17 linur (hálf síða) eru á milli punkta. Því meira er dálætið á tvípunkt- um. Talsverða málakunnáttu virðist höfundur hafa og er ófeiminn að flíka henni. Notar hann erlend orð gjarnan i sínum eigin íslenzku útgáfum, svo sem: „sensasjónrómantík“ „noboddí" „sípress- ur“ „astralplansholsévíki". Sum erlend orð tengir hann íslenzkum, svo sem: „grænfosfór-æpandi“ „serenöðu- ljóð“ „ævikúrs" „gjaldeyrisperífería" „flíruskapardampur.“ Orðaforði höfundar er mikill, en þegar fleiri orð vantar býr hann þau til. Eru hér nokkur sýnishorn: „Ijósverpisspjátrungsháttur" „klukkuferils- vitund" „fjármálahoppari" „hanastéls- samhlaup". Ekki virðist höfundur alltaf skilja það mál sem hann notar. Hann talar, til dæm- is, um að verða „uppnuminn af náttúru- fegurðinni". Líklegt er, að hann eigi við „gagntekinn", enda mun óalgengt að menn séu uppnumdir. Nóg er dæma, hliðstæðra' við þau, sem hér hafa verið nefnd. Mætti höfundur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.