Félagsbréf - 01.03.1961, Síða 67
félagsbréf
57
Thor Vilhjálmsson:
Regn á rykið.
408 bls. Helgafell, Reykjavík 1960.
Aðdáanleg er sú eljusemi Thors Vil-
hjálmssonar að skrifa bókina Regn
á rykið. Sýnir bókin einnig, að aldrei
skyldi vanmeta örlæti íslenzkra bókaút-
gefenda.
Bókin er í fjórum hlutum. Fyrsti hlut-
>nn er í 18 köflum, ferðaþættir og fleira -
frá ýmsum löndum. Annar kaflinn fjall-
ar að mestu um kvikmyndir og er í
13 köflum. Þriðji hlutinn er í 7 köflum,
ýmis áhugamál höfundar. Fjórði hlut-
>nn er í 14 köflum, sem aðallega fjalla
um rithöfunda.
Þriðji hluti bókarinnar er bezt skrifað-
Ur- Stafar það af þvi, að þar skrifar höf-
undur um mál, sem honum liggja á
kjarta og verða því umbúðirnar minni
°g mátulegri en annars staðar. I öðrum
f'lutum bókarinnar gilda tvær meginregl-
Ur. Sú fyrri er að nota aldrei eitt orð, ef
fum er fyrir fjögur á blaðinu, og sú
Seinni að nota aldrei stutt orð ef kostur
er á löngu.
Höfundur hefur glöggt auga fyrir sér-
kennum fólks og staða. Reynir hann að
'lfaga upp myndir af því, sem hann sér.
Hftast verða þær þó óskýrar, því að höf-
undur opnar slíkar flóðgáttir mælgi um
etnföldustu hluti, að þeir verða marg-
f)r«tnir. Athuganir, sem eru snjallar, þeg-
ar þær hafa verið dregnar út úr orða-
Hækjunni, missa þannig oft marks. —
■^tundum missir höfundur þó alveg þráð-
inn:
».... frjálslynt kvenfólk beygir sig
til að kyssa á eðalborinn skallann,
og ef iþú lítur niður á skalla þessa
litla manns sitja varir kvennanna
þar í dularmistri stundarinnar eins
og löng mjó rauð laufblöð um haust
á vaxgulum spegli staðrar tjarn-
ar.“
Ef til vill má finna heillega hugsun út
úr þessum kafla, en hún er þá ekki á
glámbekk.
„Svo rykkist lestin eins og einhver
guðlegur pótintáti hennar liafi
hikstað....“
Þetta væri fróðlegt að fá iþýtt á venju-
lega íslenzku.
Um greinarmerki hefur höfundur eigin
reglur og hefur bersýnilega mikla andúð
á punktum. Gengur það svo langt, að allt
upp í 17 linur (hálf síða) eru á milli
punkta. Því meira er dálætið á tvípunkt-
um. Talsverða málakunnáttu virðist
höfundur hafa og er ófeiminn að flíka
henni. Notar hann erlend orð gjarnan i
sínum eigin íslenzku útgáfum, svo sem:
„sensasjónrómantík“ „noboddí" „sípress-
ur“ „astralplansholsévíki".
Sum erlend orð tengir hann íslenzkum,
svo sem: „grænfosfór-æpandi“ „serenöðu-
ljóð“ „ævikúrs" „gjaldeyrisperífería"
„flíruskapardampur.“
Orðaforði höfundar er mikill, en þegar
fleiri orð vantar býr hann þau til. Eru
hér nokkur sýnishorn:
„Ijósverpisspjátrungsháttur" „klukkuferils-
vitund" „fjármálahoppari" „hanastéls-
samhlaup".
Ekki virðist höfundur alltaf skilja það
mál sem hann notar. Hann talar, til dæm-
is, um að verða „uppnuminn af náttúru-
fegurðinni". Líklegt er, að hann eigi við
„gagntekinn", enda mun óalgengt að
menn séu uppnumdir.
Nóg er dæma, hliðstæðra' við þau, sem
hér hafa verið nefnd. Mætti höfundur