Félagsbréf - 01.03.1961, Blaðsíða 63

Félagsbréf - 01.03.1961, Blaðsíða 63
BÆKUR Jökull Jakobsson: Dyr standa opnar. 225 bls. Almenna bókafélagið, bók mánaðarins — nóvember 1960. Arið 1944 ákvað útgáfufyrirtæki eitt í borginni Barcelona, sem nefnist Destino, að efna til bókmenntaverðlauna til iþess að heiðra minningu rithöfundar- ins Eugenio Nadal, sem þá var nýlátinn. Af einkennilegri tilviljun voru þessi verð- laun fyrst veitt ungum kvenrithöfundi að nafni Carmen Laforet, fyrir bók er bar •tafnið Nada, sem þýðir nánast Ekki neitt. Skáldsaga þessi felur ekki í sér neinn s°guþráð, eða það sem á ensku er venju- I^ga nefnt plot, með öðrum orðum hún tafur enga sérstaka sögu að segja, ekk- crt sérstakt á sér stað, eins og raunar er mJng viðeigandi fyrir þá skáldsögu, sem 'ler þennan titil. Verkið er aðeins flokk- ,lr sundurlausra frásagna úr lífi heimspeki- s,udents nokkurs, sem býr hjá fátækum u'ttingjum sínum í Barcelona. f allmerkilegri grein, sem út kom fyrir n°kkru, gerir spænska skáldið og rit- I'ófundurinn Mariano García þetta bók- mcnntalega fyrirbrigði að umtalsefni, og Se6ir þar meðal annars: „Vera má að stjórnendur útgáfufyrirtækisins Destino hafi vonazt til þess, að með því að krýna hinn unga höfund lárviðarsveig þessara nýju verðlauna, hafi þeir verið að styðja nútíma skáldsagnagerð spænska til vegs og virðingar eftir martröð og hrunarúst borgarastyrjaldarinnar. Það sem þeir á hinn bóginn gerðu var að vígja nýjan stíl og nýja stefnu í skáldsagnagerð, sem í raun og sannleika er verðug þeirrar nafnbótar, sem titill bókar hans ber, en þessi háttur skáldsagnagerðar einkennist af hneigð höfundarins til að skapa sögu, sem á sér engan tilgang og enga fyrirfram ákveðna uppistöðu, einkennist af alger- um doða, og þessi stefna hefur allt frá þessum tíma haft gjöreyðandi áhrif á viðgang spænskrar skáldsagnagerðar sið- ari ára.“ En því minnist ég á þetta hér, að nýj- asta skáldsaga hins unga íslenzka rit- höfundar, Jökuls Jakobssonar, minnti mig óþyrmilega á það spænska fyrirbrigði, sem að framan getur. Dyr standa opnar, sem var mánaðarbók Almenna bókafélags- ins í nóvembermánuði 1960, er sem sé ágætt dæmi um þessa tegund bókmennta. í sögu Jökuls skeður lítið sem ekki neitt, hann forðast meira að segja að gefa aðal-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.