Félagsbréf - 01.12.1963, Side 12

Félagsbréf - 01.12.1963, Side 12
Gannar Gnnnarsson ásamt Tómasi Guðmundssyni, formanni bókmenntaráðs AB, Gylfa Þ. Gíslasyni menntamálaráðherra off Bjarna Benediktssyni, formanni stjórnar AB. — Myndin var tckin er lokið var útgáfu skáldverka Gunnars á vegum AB. höín 1911, ári fyrr en fyrsti þáttur Borgarættarinnar. Síðan hefur Gunnar ekki birt ljóðabækur. Þessi æskuljóð, sitt úr hverri bók, eru birt hér lesend- um til vitnis um það hvert var upphaf að ferli höfundarins. — Greinin um örlög Norðurlanda er tekin úr kveri sem nefnist Det nordiske Rige og kom út 1927, en Gunnar hafði þá um sinn verið ákveðinn talsmaður norrænnar bandalagshugsjónar, og var þeim mál- 8 FÉLAGSBRÉF um allmikið hreyft um þetta leyti. Eru í bókinni greinar og ræður þessa efn- is. — Gunnar Gunnarsson hefur birt allmikið af ritgerðum um ýmis efni bæði á dönsku og íslenzku og raunar fleiri málum; en ekki er ennþá til neitt safn þeirra á íslenzku. Þessi grein, sem enn kann að vera tímabær, má vera lesendum vísbending um þennan þátt í verki hans.

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.