Félagsbréf - 01.12.1963, Síða 19

Félagsbréf - 01.12.1963, Síða 19
ingu heldur áfram að tortíma sjálfri sér eins og dýrið, sem í ferlegu æði nærir sig af eigin holdi og blóði? Eða á hann fyrir sér að renna upp yfir umburðarlyndri og sáttfúsri Evrópu, þar sem friðsamleg samvinna ræður ríkjum? Það er, ekki sízt fyrir Norðurlanda- búa, ástæða til að velta fyrir sér slík- um spurningum. Því Norðurlönd eiga evrópsku hlutverki að gegna. Og ör- lög Norðurlanda eru komin undir því, hvernig þau rækja þetta hlutverk. En eigi Norðurlönd yfirleitt að verða nokkru hlutverki vaxin, ber þeim nauð- syn til að taka höndum saman, gerast norræn eining, rambyggt samríki, eitt land, ein þjóð — auðugt land vegna allra sinna raunverulegu möguleika, mikil þjóð vegna heilbrigði sinnar, framsóknarbaráttu og — göfugs hlut- verks. Vandi fylgir vegsemd. Og vér Norð- urlandabúar höfum þrátt fyrir ein- staka stundarágreining, sem of mikið er gert úr, tamið oss umburðarlyndi í innbyrðis samskijitum og einmitt með þeirn hætti tekið á oss hlutverk, áunnið oss lilutverk. Vér erum í dag forvígis- menn hinnar friðsamlegu, hinnar urn- burðarlyndu þjóðernissfcefnu, og um leið höfum vér gerzt skyldugir til að efla hana eftir beztu getu, jafnt með fordæmi sem með kynningu. Vér eig- um að færa öllum heimi sönnur á það, að þjóð getur verið hún sjálf. að hún getur byggt hamingjusamt líf á eigin grunni, já, að þjóð getur einungis verið hún sjálf, getur einungis byggt hamingju sína á eigin grunni. Vér erum af víkingaætt. Allt að einu er blóðið á sverðum vorum löngu þornað, jörðin hefur étið skjöldu vora, mold drukkið sök vora. Samt munum vér enn einu sinni halda í víkingu, fara herskildi um lönd, gera strandhögg, bera fána vorn fram til sigurs. Nema hvað það verður ekki hinn svarti fáni ræningjans, heldur hinn hvíti fáni friðarins. Með kyndli hugsjónarinnar, sem vér berum að vopni, munum vér kveikja í hjörtunum, og varðir skildi heilbrigðrar skynsemi, munum vér bera af oss eiturörvar heimsku og van- trúar. En áður en vér leggjum upp í þessa herferð, verðum vér að búa oss undir bardagann, verðum vér að nema til endanlegrar eignar hinar dýrlegu víð- áttur lands vors, alla hina norrænu ættjörð, heimkynni hins náttlausa sum- ars og daglausa vetrar, þetta norræna land, sem rúmar bæði fjöll og sléttur, bæði land og baf, og nær frá ilmfrjó- um fljótandi eplaeyjum Danmerkur til selblómstrandi og syndandi jökul- fjalla íshafsins. Og fólkið er eins og landið — ríkt af andstæðum: allt frá hreggreifum sægarpi til rótbundins sveitabónda, en umfram allt, ávallt og í öllu, jafnvel mitt í andstæðum sín- um, eitt og sama fólkið, fólk einnar þjóðar: ein þjoS. Þjóðamismunur sneiðir hjá Norður- löndum. Andlegur mismunur gerir það á sömu lund. Það er til norrænt and- legt líf — og annað andlegt líf er ekki á Norðurlöndum. Það á sér sænsk- an, norskan, danskan, íslenzkan og sænsk-finnskan tón, en andinn er einn. Einn — en sundraður. Vér búum þessa stundina við frelsi — en það FÉLAGSBRÉF 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Félagsbréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.