Félagsbréf - 01.12.1963, Síða 35

Félagsbréf - 01.12.1963, Síða 35
skilgreining mannsins sem öll verk Gunnars Gunnarssonar stunda eftir. Hún lifir í verki hans sannlegu lífi: hlutgerður veruleiki, skynbundin orð- list. Bækur Gunnars Gunnarssonar, sem hér er vikið að, hafa komið út sem hér segir á dönsku og íslenzku: Sœlir cru einfaldir: á dönsku 1920. ÞýS. Vilhjálms Þ. Gíslasonar 1920. Þýð. Skúla, Bjarkan 1955. (Rit G.G. XVII, endurpr. i Skáldverk G.G. III—V.) Skv. bókaskrá Haralds Sigurðssonar hefur hún orðið með vinsælustu hókum Gunnars í Danmörku, komið út í 14 útg., 45 000 eint. Fjallkirkjan: á dönsku í fimm hlutum 1923—1928. Þýð. Halldórs Kiljans Lax- ness, Kirkjan á fjallinu, í þremur hlut- um 1941—1943. (Rit G.G. I—III, end- urpr. í einu bindi 1951, Skáldverk G.G. VI,i,—VI,2, 1961—1962.) Svartfugl: á dönsku 1929. Þýð. Magnúsar Ásgeirssonar 1938. (Endurpr. Rit G.G. XV, 1944, Skáldverk G.G. XIV—XVI, 1963.) Vikivaki: á dönsku 1932. Þýð. Halldórs Kiljans Laxness 1948. (Rit G.G. VI, endurpr. í Skáldverk G.G. VI—VIII, 1962.) JörS: á dönsku 1933. Þýð. Sigurðar Einars sonar 1950. (Rit G.G. IX, endurpr. Skáldverk G.G. IX—X, 1962.) Sverrir Hólmarsson leggur stund á íslenzk fræði við Háskóla Islands, stúdent í Reykja- vík 1961. Ilann stendur ásamt Þorsteini Gylfasyni að tímaritinu JörS sem hóf göngu sína fyrr á þessu ári, en í fyrsta hefti þess er m.a. grein um ASventu Gunnars Gunn- arssonar. Albert Dam er danskur höfundur, fæddur 1880. Fyrstu verk hans birtust upp úr alda- mótum, og hafa bækur lians siðan komið á margra ára fresti, og hafa hinar síðustu þótt sæta mestum tiðindum. Sagan sem hér birtist er úr bókinni Syv skilderier sem í fyrra þótti einhver merkust bók í Danmörku og hlaut margvíslegan sóma og viðurkenn- ingu. Sagan nefnist að undirheiti á frum- málinu mynd úr hversdagslífinu; en aðrar sögur í bókinni gerast sumar á forsöguöld og aðrar í óraframtíð. Albert Dam rak lengi kaffihús, og hefur auk skáldrita skrif- að um tóbaksrækt. Hann lætur aldurinn ekki á sig fá en gefur út nýja bók í haust, Vesteuropœers Bekendelser, ritgerðir um sagnfræðileg, heimspekileg og trúarlcg við- fangsefni ásamt tveimur nýjum sögum. BöSvar GuSmundsson er sonur Guðmundar Böðvarssonar skálds á Kirkjubóli, fæddur 1939. Ljóð Böðvars hafa ekki hirzt nema í skólablöðum til þessa, en fyrsta Ijóðahók hans Austun Elivoga kemur út hjá Almenna hókafélaginu nú í haust. Böðvar leggur stund á íslenzk fræði við Háskóla íslands. FÉLAGSBRÉF 31
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Félagsbréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.