Félagsbréf - 01.12.1963, Side 50

Félagsbréf - 01.12.1963, Side 50
1955 Voldugustu tímabilin eru tvö. Ég hef áður orðað þau við klassík og rómantík og sé ekki ástæðu til að breyta því nú. Aftur á móti langar mig til að rissa upp örfáa drætti í svipmóti þeirra, ef slíkt mætti verða til að hreinsa einhverja reiti, sem áð- ur voru huldir mistri. Við skulum líta á klassíska skeiðið. Það hefur vafalaust átt sér nokkurn aðdraganda en Reykvíkingar fengu að kynnast því fyrir alvöru á sýningunni 46 FÉLAGSBRÉF í Listamannaskálanum 1955. Á Lista- safni íslands hangir málverk, sem lýsir því vel. Þetta málverk lifir í svörtum, hvítum og rauðum ferningum (eða afbrigðum þeirra) hnýttum saman með böndum eða totum. Ferningarnir eru svipaðir að stærð, keimlíkir að útliti og sáraeinfaldir. Samt togast þeir á og leitast við að kúga hver annan næti ur sem daga. Þeir eru með öðrum orðum: hádramatískl myndefni. Ég er ekki í nokkrum vafa um, að Nína hef-

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.