Félagsbréf - 01.12.1963, Blaðsíða 50

Félagsbréf - 01.12.1963, Blaðsíða 50
1955 Voldugustu tímabilin eru tvö. Ég hef áður orðað þau við klassík og rómantík og sé ekki ástæðu til að breyta því nú. Aftur á móti langar mig til að rissa upp örfáa drætti í svipmóti þeirra, ef slíkt mætti verða til að hreinsa einhverja reiti, sem áð- ur voru huldir mistri. Við skulum líta á klassíska skeiðið. Það hefur vafalaust átt sér nokkurn aðdraganda en Reykvíkingar fengu að kynnast því fyrir alvöru á sýningunni 46 FÉLAGSBRÉF í Listamannaskálanum 1955. Á Lista- safni íslands hangir málverk, sem lýsir því vel. Þetta málverk lifir í svörtum, hvítum og rauðum ferningum (eða afbrigðum þeirra) hnýttum saman með böndum eða totum. Ferningarnir eru svipaðir að stærð, keimlíkir að útliti og sáraeinfaldir. Samt togast þeir á og leitast við að kúga hver annan næti ur sem daga. Þeir eru með öðrum orðum: hádramatískl myndefni. Ég er ekki í nokkrum vafa um, að Nína hef-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.