Félagsbréf - 01.12.1963, Síða 51

Félagsbréf - 01.12.1963, Síða 51
ur fundið úða geómetríunnar á vang- anum þegar hún var að mála þessa mynd. Ég þykist líka vita, að lcðréttu og láréttu strikin, kyrrláta andrúms- loftið, sem fylgir þeim og niðurbældu litaflekkirnir, hafi gengið' nær taug- um hennar en önnur vinna, kostað hana stórum meira erfiði. Þó fórnaði hún ekki öllu. Hún gat til að mynda ekki stillt sig um að slíta suma ferhyrning- ana úr tengslum við kerfið, stilla þeim á svig og rjúfa þannig kulda skák- horðsins. En þetta ástand gat ekki haldizl til lengdar. Nína hlaut að gefa tilfinn- ingum sínum lausari taum.... og jiegar andi rómantíkurinnar fór sigur- íör um heiminn í nítugasta og níunda sinn, gekk hún fljótlega í lið með hon- um. Ég þarf ekki að lýsa áhrifum rómantíkurinnar á myndir Nínu. Aðrir sjá eins vel og ég, að eldarnir loga glaðar en fyrr, litabúntin þeysa upp og niður léreftin í löngum runum og staðnæmast ekki fyrr en við endimnrk ímyndunaraflsins. Þeir vita, að Nína hefur aldrei verið snarari í viðhrögð- um, aldrei gengið jafn djarflega til verks, aldrei málað f j ölbrey tilegri, draumkenndari og að ýmsu leyti þýð- ari myndir. Um leið og ég sleppi orð- inu fer ég að efast um réttmæti síð- ustu staðhæfingalrinnar. Mig minnir, að Kristján Karlsson hafi skrifað ein- hverntíma í ritdómi, að ung skáld væru yfirleitt huglaus eða huglítil. Þess vegna mætti í verkum þeirra finna lil deyfðar, sem viki fyrir sterk- ari átökum síðar á ævinni. Skilgrein- ingin gæti átt við marga unga málara. Þeir fara sér óumræðilega gætilega, styðjast við heimagerðar formúlur í umkomuleysi sínu en eru þó ofurseld- ir ómeðvitaðrí tjáningarvímu, sem stundum fæðir af sér indæl listaverk svo indæl og einstæð, að sj)or af þeirri gerðinni grópast aldrei framar í svörðinn. Við skulum ekki venja okkur á að gleyma jafn merkilegri hlið málsins. Hún spennir upp duldar víddir. Hún sýnir Ijóslega, að ungar manneskjur eiga bjartari og fjölbreyti- legri strengi á hörpu sinni en margur kynni að ætla. Málverk Nínu af Ragn- ari og Kjarval eru fyrirtaks dæmi um hana. l'ÉLAGSBRÉF 47
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Félagsbréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.