Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Side 12

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Side 12
1876 6 7 vald í'rá hinu framkvæmandi, eða láta hinn setta embæltismann vera undun þéginn nokkr- um af þeim skyldnm, er samkvæmt löggjufinni og rjettarvenjunni hjer á landi fylgja lög- reglustjóraembættiim, enda verður ekki sjeð, að orð löggildinganna gefi tilefni til að halda þetta, þar sem sagt er undantekningarlaust, að hinn setti embættismaður eigi að gegna störfum þeim viðvíkjandi upprœtingu tjárkláðans, sem hlutaðeigandi sýslumenn annars ættu að hafa á hendi, og störf þessi vafalaust meðal annars eru innifalin í því, að höfða og dœma opinber lögreglumál gegn þeim, sem verða sekir í hirðuleysi um framkvæmd á ráðstöfunum þeim, sem skipaðar verða. I>að er loksins hvorttveggja, að jeg samkvæmt brjefum herra amtmannsins frá 7. sept. og II. oktbr. f. á. varð að halda, að sýslumenn í hjeruðuin þeim, sem spurning er um, væru því meðmæltir að verða með öllu nndanþegnir störfum viðvíkjandi fjárkláðan- um, enda gátu lðggildingarnar ekki breytt í neinu varnarþingum sýslubúa, því með þeim hefir ekki verið skipað neitt commissorium, sem gæti heimilað að fara með málin eptir öðrum reglum eða á öðrum þingum, en þeim sem almennt gilda. Lögreglustjórinn hefir samkvæmt þeim að eins vald til að dœma mál þau, sem hann er seltur lögreglustjóri í, á reglulegum lögregluþingum lögsagnarumdœma þeirra, sem spurning er um. Skyldi eptir þessar authentislcu skýringar enn geta verið nokkur vali uin, hvað langt löggildingar þær ná, sem veittar hafa verið secretair Jóni Jónssyni 9. septbr. og 13. okt. f. á. til að gegna þeim störfum viðvíkjandi upprœtingu fjárkláðans, sem hlutaðeigandi sýslumenn annars ættu að hal'a á hendi, veitist honum hjer með löggilding til sem dóm- ara að fara með og (lœma á reglulegum lögregluþingum öll þau opinber lögreglumál, seni á tímabili því og í þinghám þeim, er löggildingarnar geta um, kynnu að verða höfðuð út af ráðstöfunum yfirvaldsins lil upprœtingar fjárkláðans. Auglýsing um 8 staðfestingu á póstmálasampykkt þeirri, er gjörð var á alls- 14. febr. kerjarfundi í Bern 9. okt. 18 74'. Hinn 13. d. marzmán. 1875 hefir Hans Hátign Iíonunginum allramildilegast þóknast að staðfesta eptirfarandi samning, er fulltrúar ríkja þeirra, er hlut áttu í póstmálafundiuum í Bern, hafa ritað undir. S a ui n i n g u r um allsh er j ar-p óstmálasamb and milli þýzkalands, Austurríkis og Ungverjalands, Belgíu, Danmerkur, Egiptalands, Spánar, Bandaríkjanna í Vesturheimi, Frakklands, Bretlands hins mikla, Grikk- lands, Ítalíu, Luxemhorgar, Noregs, líollands, Portúgals, Kúmeníu, Rússlands, Serhíu, Svíþjúðar, Svisslands og Tyrkjaveldis. Undirritaðir fulltrúar stjórnandanna í framaunefndum löndum hafa fallizt á ePlu 1) Um eRinbandaburliargjald þab, sem ákvebib er fyrir Dauuiúrk og ísiaud, sjá brjel' iaudaliöfoiotO^ 2IÍ. júui 1S7& (Stjóruartíí). b. 50. bla. bls. 43.-44.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.