Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Page 15

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Page 15
Stjórnartíðindi li 2. 9 1876 9. g r e i n. Sjerhver stjórn heldur fje því óskerðu, er hún heíir heimt samkvæmt framanrituð- um greinum, 3., 4., 5., 6. og 7. gr. Fyrir því á engin póststjórnin í sambandinu neinn viðskiptareikning út af því við nokkra aðra póststjórn innan endimarka þess. Á brjef og aðrar póstscndingar verður eigi lagður neinn annar burðareyrir eða gjald frá þeim, sem brjeöð er frá eða það er til, en gjöld þau, sem til tekin eru í framan- rituðum greinum, hvorki I því landi, sem brjefið er upp runnið, nje þar sem þaðáaðlenda. 10. g r e i n. Full heimild er til að senda póstsendingar yfir hvertríki innan endimarkasambandsins. Fyrir því skal með öllu frjálst að skiptast á póstsendingum, svo að hverri póst- stjórn innan endimarka sambandsins er heimilt að senda annari póstsendingar, er flytj- ast ciga yfir um lönd þau, er á milli liggja, hvort heldur er í læstum póstsekkjum, eða í ólæstum umbúðum, eptir því sem bezt þykir henta og póststjórnunum er haganlegast. Læsta póstsekki og ólæstar póstsendingar skal jafnan senda liina greiðustu lcið, er póststjórnirnar eiga kost á. Sjeu fleiri leiðir jafngreiðar, getur póststjórn sú, er afgreiðir sendinguna, kosið um, hverja leiðina helzt skuli koma henni. í læstum póstsekkjum skal senda brjef og aðrar póstsendingar, ef þær eru svo margar, að valdi mikilli verkatöf á pósthúsi því, er sendingarnar skal endurafgreiða, að því er hlutaðeigandi póststjórn skýrir frá. Pósthús það, er afgreiðir brjef eða sendingu, sem á að fara yfir um annað land, skal greiða póststjórn þess lands í þóknun 2 franka fyrir hvert kílógramm1 brjefa og 25 sentímur fyrir hvert kílógramm póstsendinga þeirra, er nefndar eru ( 4. grein, að frátöld- um umbúðum (póststjórnarinnar), hvort sem sent er í læstum póstsekkjum eða í ólæstuin umbúðum. Þóknun þessa má fœra upp í 4 franka fyrir brjef, og 50 senlímur fyrir sendingar þær, sem nefndar eru í 4. grein, ef leiðin yfir land það, er sendingin á að komast yfir um, er meira en 750 kílómelrar2, og það liggur undir eina og sömu póslstjórn. Þó er svo um samið, að hvervetna þar, sem nú er ekkert tekið fyrir flutning póstsendinga yfir um eitthvert land, eða þóknunin fyrir hann er minni, skal standa við sama um það eptirleiðis. Nú er póstsendingum komið sjóveg yflr um landhelgi einhvers ríkis meira en 300 sæmflur, innan endimarka sambandsins, og skal þá póststjórn sú, er komið hefir á þeirri sjóvegspóstferð, eiga heimtingu á endurgjaldi fyrir kostnaðinn af þeim flutningi. ^eir, sem ( sambandinu eru, skuldbinda sig til að láta þennan kostnað verða svo lítinn, sem unnt er. þóknunin, er póststjórn sú, er annast sjóvegsflutninginn, má krefjast hjá póststjórn þeirri, er sendingunni kemur af stað, má ekki fara fram úr 6 frönkum og 50 sentímum fyrir hvert kílógramm brjefa, og 50 sentímum fyrir hvert kílógramm send- inga þeirra, er til greindar eru í 4. grein, að frádregnum umbúðum (póststjórnarinnar). Aldrei má kostnaður þessi fara fram úr því, sem nú er greitt í þóknun (( sama skyni). Fyrir því skal ekki greiða neina þóknun fyrir flutninga sjóvegspóstleiðir þær, er nú er ekki goldið neitt fyrir. Til þess að til taka þyngd póstsendinga þeirra, er fara eiga yfir um eitthvert 1) Kílógramm (p. e. 1000 grömm) er 2 pund eða 4 merkur. 2) Iíílómeter (þ. e. 1000 metrar) er 318G fot eða riimlega '/e úr mílu, '/<« úr pingmannaleiD, hver meter hjer um bil 31 /s fet. Ilinn G. marz 1876, H 14. febr.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.