Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Side 16

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Side 16
187G 10 H 14. febr. land, hvort heldur þær eru í læslum póslsekkjum eöa í ólæstum umbúðum, skal semja skýrslu um slíkar sendingar um hvern hálfan mánuð, á þeim tímum, er til mun tekið eptir samkomulagi. Yið þessar skýrslur skal síðan miða reikninga þá, er póstsljórnirnar gjöra hver annari, þangað til gjörð er endurskoðun. Hver póstsljórn getur krafizt endurskoðunar: 1. f»egar löluverð breyting verður á leið þeirri, er póstsendingarnar eiga að fara. 2. l>egar ár er liðið frá því, er áðurnefndar skýrslur hafa síðast verið samdar. Fyrirmæli þessarar greinar ná ekki til Indlandspóstferða, og eigi til póstflutninga yfir um Bandaríkin í Vesturheimi, á járnbrautinni milli New York og San I'rancisco. Um þessa póstflutninga skulu hlutaðeigandi póststjórnir semja sjer í lagi eptir sem áðnr. 11. grein. Viðskiptum sambandslandanna og landa utan sambandsins ráða samningar þeir, er lönd þessi þegar hafa gjört eöa gjöra sín á milli hvert út aí' fyrir sig. Burðargjald það, er taka skal fyrir póstfiutning út fyrir endimörk sambandsins, verður til tekið í þessum samningum; skal þá bœta því við burðareyri sambandsins. Samkvæmt því, sem fyrir er mælt í 9. grein, skal skipta sambandsburðargjaldinu svo sem nú skal greina: 1. Póststjórn sú í sambandinu, er kemur póstsendingu af stað, sem fullborgað er undir fyrir fram, og fara á til einhvers lands utan endimarka sambandsins, heldur öll- um sambandsburðareyrinum fyrir þá póslsendingu. 2. Póststjórn sú í sambandinu, er tekur við póstsendingum frá löndum utan endimarka sambandsins, sem ekki heflr verið fullborgað undir fyrir lrarn, heldur öllum sambandsburðareyrinum fyrir þá póstscndingu. 3. Póslsljórn sú í sumbandinu, er skiptist á lokuðum póstsekkjum við lönd ut- an endimarka sambandsins, heldur öllum sarobandsburðareyrinum fyrir sendingar frá lönd- um utan sambandsins, sem fullborgað er undir fyrir fram, svo og fyrir sendingar til landa utan sambandsins, sem ekki hefir verið fullborgað undir fyrir fram. I’ar sem svo stendur á, sem getur um í 1., 2. og 3. tölulið, á póststjórn sú, er sendir póstsekkina eða tekur við þeim, enga heimtingu á neinni þóknun fyrir fiutning yfir um póstumdœmi hennar. Að öðrum kosti greiðist kostnaðurinn af slíkum flutningi eptir fyrirmælum 10. greinar. 12. grei n. Um það, hvernig koma skuli brjefum með tilgreindu fjárvirði í, svo og póstávísunum, skulu sambandslöndin semja nánara hvort við annað sjer í lagi eða þá mörg saman. 13. grein. Póststjórnirnar í löndum þeim, sem eru ( sambandinu, mega eptir samkomulagi sín á milli setja í reglugjörð allar hinar nánari reglur, sem á þarf að halda til þess að fram- gengt verði fyrirmælum samnings þessa. Er svo um samið, að fyrirmælum þeirrar reglu- gjörðar megi jafnan breyta, eptir því, sem póststjórnirnar í sambandinu koma sjer saman um. Póststjórnirnar geta samið sín á milli eptir þörfum um það, sem ekki snertir sambandið í heild þess, svo sem um landamerki milli þeirra, um landamœrageira með lækkuðum burðareyrl, rneð hvaða skilyrðum skiptast megi á póstúvísunum ogbrjefum með tilteknu fjárvirði f, o. s. frv. 14. grein. Fyrirmælum þessa samnings fylgir engin breyting ú póstmálalögum hvers ríkis iunanlands, og ekkert hapt á rjett þcirra, sem að samningum slanda, til að halda við
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.