Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Page 17

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Page 17
11 1876 samningum og gjöra samninga til þess aö bœta sem mest póstviðskipti sín á milli, svo og til að halda við smærri fjelögum í því skyni, eða stofna slík fjelög. 15. g r e i n. Stoí'na skal eina aðalskrifstofu, er nefnist 1* jóðviðskiptaskrifstofa hins almenna póstmálasambands (Bureau internalional de l’Union générale des postes) og liggja skal undir yflrumsjón þeirrar póstmálastjórnar, er allsherjarfundurinn setur til þess; kostnaðinn til hennar greiða allar póststjórnir ríkja þeirra, er að samningn- um standa. Ætlunarverk skrifstofu þcssarar skal vera að safna öllum skýrslum, er snerta póst- viðskipti þjóða á milli, birta þær og úthýta þeim; að kveða upp álit um þrætumál, ef lilutaðeigandi málspartar óska þess; að undirbúa meðfcrð bœnarskjala um breytingar á reglugjörðinni um, hvernig framkvæma skuli fyrirmæli samnings þessa; að kunngjöra breytingar þær, er á hefir verið fallizt; að greiða fyrir póstreikningaviðskiptum þjóða á milli, einkum þeim, sem getið er ( 10. grein hjer að framan; og, yfir höfuð að tala, að taka að sjer þær rannsóknir og þau störf, er henni kynni að verða á hendur falin fyrir póstmálasambandið. 16. g r e i n. Nú bcr svo við, að tvo eða fleiri meðal þeirra, sem í sambandinu eru, greinir á um þýðingu samnings þessa, og skal þá skorið úr þrætunni með gérð; í gerð þá skal hver af póststjórnum þeim, er hlut eiga að máli, kjósa einhverja aðra stjórn í samband- inu, sem ekki er við málið riðin. Gerðinni skal upp Iokið eptir atkvæðafjölda. Nú eru atkvæði jöfn, og skulu þá gerðarrnenn kjósa aðra stjórn, cr einnig sje óviðriðin málið, til að skera úr ágreiningnum. 17. g r c i n. Löndum þeim «fyrir handan haf», sem ekki eru enn komin i samhandið, skal gefinn koslur á að ganga í það, mcð þessuin skilmálum. 1. I’au skulu bera sig fram við þá póststjórn, er ræður yfir þjóðviðskiþlaskrifstofu samhandsins. 2. Þau skulu ganga undir það, sem fyrir er mælt í samhandssamþykktinni, þó að áskildu nánara samkomulagi að því er snertir kostuað af sjóvegsflulningum. 3. Ekki geta þau komizt í sambandið, nema að undangengnu samkomulagi milli póstsljórna þeirra, sem hafa gjört við þau póstsamþykktir, eða eiga bein viðskipti við þau. 4. Til þess að koma á þessu samkomulagi, skal forustu-póstsljórnin, ef til þess kemur, kveðja til fundar með hlutaðeigandi póststjórnum og póststjórn þeirri, er komast vill í sambandið. 5. þegar samkomulagi er á komið, lætur forustu-póststjórnin alla, sem í allsherjar- póstmálasambandinu eru, vita það. 6. Komi engin mótmæli l'ram á se\ vikna fresti frá dagsetningu þessarur lilkynn- ingar, skal svo virt, sem inngangan í samhandið sje fullkomnuð, og skal forustu-póst- stjórnin senda póstsljórn þeirri, er í íjelagið gengur, tilkynningu um það. Að póststjórn- *n sje algengin í sambandið, skal staðfest með stjórnarskjali milli rikisstjórnar forustu- póststjórnarinnar og ríkisstjórnarinnar yfir póststjórn þeirri, cr í sambandið gengur. 18. g r e i n. þriðja hvert ár að minnsta kosti skulu fulltrúar frá löndum þcim, er að samning þessum slauda, eiga fund með sjer lil þess að fullkomna skipulag það, er á hcfir kom- 8 14. febr.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.