Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Qupperneq 19

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Qupperneq 19
13 1876 F u n d a r I o k <i s k r á. Undirskrifaðir fnlltrúar stjórnandanna í löndnm þeim, sem í dag hafa ritað undir sanvning um allsherjar-póstmálasamband, hafa komið sjer saman um það, sem nú skal greina: Fari svo, að Frakkastjórn, er hefir áskilið sjer, að fundarbókin megi standa opin handa sjer, og sem fyrir því er lalin með þeim, er að samningnum standa, þótt hún liafi ekki gengið að honum enn, laki það ráð að rila ekki undir hann, skal samningur þessi samt sem áður vera fullnaðarsamþykkt, og honum fylgja skuidbinding á hendur öllum þeim, er að honum standa, og fulltrúar hafa í dag ritað undir hann fyrir. tessu til sönnunar hafa framannefndir fnlltrúar ritað þessa fundarlokaskrá, er skal hafa sama afi og sama gildi, og þótt fyrirmæli þau, er hún hefir að geyma, hefðu sett verið í sjálfan samninginn, og hafa þcir ritað undir eilt exemplar af henni, sem geyma skal í skjalasafni sambandsstjórnarinnar í Sviss, og senda hverjum þeim, er að samningn- um standa, eptirrit af henni. Bern, !). okt. IS71. (Undirskriptirnar). Fundarskrá sú, cr rituð var pá er skipzt var á staðfestingarskjölunum, var pannig hljóðandi: Eptir að fresturinn til að skiptast á staðfestingarskjölunum liefir verið lengdur, eptir samkomulagi allra hlutaðcigenda, eru undirritaðir fulltrúar stjórnandanna í löndum þeim, er 9. okt. 1874 hafa f Bern gjört samning um allsherjar-póstmálasamband, komnir saman f dag í Bern lil þess að skiptast á staðfestingarskránum að nefndum samningi. Fulltrúi hinnar frakknesku stjórnar, d’IIarcourt greifi, Ijet upp kveðið, að Frakk- land gangi að samningnum, ef þjóðþingið gjaldi jákvæði við því, og með þessum skilyrð- um og varnöglum: 1. tessi samþykkt getur ekki öðlaxt gildi að því er Frakkland snertir fyr en 1. jan- úar 1876. 2. þóknun þá, er greiða skal fyrir yfirílutning póstsendinga landveg, skal miða við vegalengd þá, er í raun og veru hefir farin verið (með póstsendingnna). 3. Ekki má breyta gjöldum þeim, sem til eru tekin í samningnum 9. oktbr. 1874, nema með samhljóða atkvæðum sambandslanda þeirra, er fulltrúa áttu á fundinum. Samkvæmt umboði því, er undirrituðum fulltrúum hefir verið til þess fengið sjer 1 lagi, og þeir hafa tjáð hveröðrum frá, hafa þeir lýst yíir því, hver í nafui sinnar stjórn- ar, að þeir samþykki skilyrði þau og varnagla, sem getið er að framan við 1. og 3. tölulið. Skilyrði það, er getið er við 2. tölulið, er einnig samþykkt, orðað svo sem nú skal greina, eptir því sem llússastjórn hefir slungið upp á, og d’IIarcourt greifi hefir hallazt að: 2. þóknun þá, er greiða skal fyrir yfirflutning póslsendinga landveg, skal miða við vega- lengd þá, er i raun og veru hefir farin verið, en hafa gjaldið jafnhátt og ti! var tekið í samningnum um stofnun allsherjar póstinálasambandsins. Að afloknum þessum forspjöllum var samningur sá, sem gjörður var í Bern 9. °kt. 1874, fullkomnaður mcð undirskripl hins frakkneska fulltrúa, og frumrit af honum, 8 14. febr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.