Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Page 29

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Page 29
23 187G — Brjef landsliöföingja til amtmannsins yfir suSur- og vesturumdœminu, u»i sej- ar fulltr úakosn ingu. — Verzlunarþjónn ( íaafjarðarkanpstað, sem var til luisa iijá lilulaðeigandi verzlunarstjóra, og hafði hjá honum fœði og pjónustu, liafði verið kos- inn bœjarfulltrúi, og var kosning þessi álitin gild samkvæmt 3.—4. gr. reglugjörðar frá 26. jan. 1866, meö því að hinn kosni bœjarfulllrúi gæti ei talizt öðrum haður sein hjú, þó hann væri verzlunarþjónn. — Brjef landsliöfðingja til landsyfirdómsins, um dómasafn. — í brjeB 22. þ. m. hefir hinn hciðraði landsvfirrjettur út af beiðni secretairs J. Jónssonar, sem hingað hefir verið send, um styrk af landssjóði til að halda áfram dómasafni því, er hann hefir gefið útfyrirárin 1873 og 1874, látið það álit í Ijósi, að það að vísu sje mjög æskilegt,að helztu dómar, sem landsyfirrjetturinn upp kveður, og hæstarjettardómar í íslenzkum málutn verði almenningi kunnir, en að cngin sjerleg þörf þó virðist á að gel'a út þvilíkt dómasafn út af fyrir sig, þar allir slíkir dómar sjeu teknir í hlöðin, og því næst getið þess, að skyldi slíkt dómasafn álítast nauðsynlegt eða æskilegt, og styrkur til að gefa það út verða veítl- ur af landssjóði, cigi það bczt við, að yfirdómurinn annist sjálfur um að gefa út því- líkt safn. Út af þessu leiði jeg ekki hjá mjer þjónustusamlega að gefa það til vitundar, að jeg, cins og hinn heiðraði rjeltur, áh't það mjög æskilegt, að umgetnir dómar veröi almenningi kunnir, en að mjer virðist ekki viðkunnaolegur birtingarháttur sá, sem hefir að undanförnu ált sjer stað,sumpart í blaðinu«t'jóðólfin,sumpart í «ísafold», þar sem að eins útdráttur er gefinn af flestum dómunnm,ogþar að auki er engin vissa,hvorki fyrir að útdræltirnir sjeu rjettir, nje að allir dómar verði á þenna hátt auglýstir, og getur slikur birtingarhátlur ekki tekið fyrir það, að sjerstakt dómasafu sje æskilegt. Jeg er þess vegna fús á að leggja til af lje því, sem veítl er með fjárlögunum frá 15. okt. f. á. 15. gr., hœfilegan styrk til að gefa út sjerstakt dómasafn, og með því að jeg er hinum heiðraða yfirrjetli samdóma um, að það væri æskilegt, að þvilikt safu yrði út gefið að tilhlutun rjettarins sjálfs, eða ein- hvers af dómurum hans, og jeg dirfist að skilja nefnt brjef af 22. f. m. sem tilboð um þetta, skal jeg biðja mjer þóknanlegrar uppástungu um, hversu mikill slyrkur sá ælti að vcra, sem með virðist þurfa til að gefa út þetta dómasafu. — Brjef landsliölöing'ja lil amhnannsins yfir sudur- og veslurumdœminu, um verðlaun fyrir jaröaliœtur. — Samkvæmt tillögutn amtmanns var þeim 148 kr., sein samkvæmt dómsmálasljórnarbrjefi frá 26. febrúar 187 0 og 6. gr. E. 8 íjár- hagsáætlunarinnar fyrir árið 1875 voru ællaður til eílingar garðarœktinni í vesturumdœin- inu, út býtt ( verðlaun til neðannefndra manna, sein sýut liafa dugnað ( landbúnaði, eink- um í þúfnasljettun og lúnganðahleðslu bóndans Indriða Gíslasonar á Hvoli í Dalasýsln................................50 kr. — Kára Konráðssonar í Hraunsfirði í Helgafellssveit í Snæfellsnessýslu 48 — breppstjóra Djörns Gíslasonar á Brúarhrauui...................................50 — — Skýrsla ailltliuuinsins yfir suSur- og vesturumdœminu, um ár&ngurilin af i'áðstöfunum til útrýmingar fjárkláðanum. — Síðan jeg i brjeíi dag- 14 15. febi\ 15 18. febr. 16 2. rnarz. 17 16. luarz
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.