Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Page 30

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Page 30
1867 24 17 1G. marz. settu 18. okt. f. á. skýrði herra landshöfðingjanum frá heilbrigðisáslandi sauðfjárins á hinu kláðagrunaða svæði í suðuramtinu, eptir að fjárrjetlir voru nýlega afstaðnar, hefir hvervetna verið höfð stöðug aðgæzla á fjenu, skoðanir á því fram farið allajafna með hálfsmánaðar- fresli, og baðanir verið fyrirskipaðar samkvæmt auglýsingu herra landshöfðingjans frá 30. úgúst f. á. Llreppunum var skipt í svo kallaðar baðsveitir, baðstjórar skipaðir yfir þær til að sjá um baðanir og skoðanir undir yfirumsjón hreppstjóra og lögreglustjóra, en ( sumum hreppunum voru skipaðir sjerslakir hreppsljórar í fjárkláðamálinu, þar scm það eptir kringumsloeðunurn þólti nauðsynlegt. Jeg skal því næst fyrst leyfa mjer að skýra frá ástandinu í Gullbringu- og Iíjósar- sýslu, og ( þeim hluta Árnessýslu, sem hefir verið kláðagrunaður. Eins og getið cr um j skýrslu minni frá 18 okt, f. á. gjörðu fjáreigendur ( 4 syðstu hreppunum ( Gullbringu- sýslu, Grindavíkurhreppi, Iiafnahreppi, Rosmhvalaneshreppi og Yatnsleysustrandarhreppi, samþykkt um að skcra allt fje sitt fyrir nýár, og hcfir samkvæmt þeirri samþykkt öllu sauðfje verið cytt ( þessum hreppum. í öðrum hreppum á hinu hjcr umrœdda svæði hefir enginn almennur niðurskurður fram farið, en þó hafa fjáreigendurnir sumstaðar nokkuð fækkað fje sinu lil þess að geta hetur birt um það fje, cr þcir sellu á vetur, ef kláði kynni, að koma upp í því, og hcfir liiun setti lögreglustjóri ( fjárklúðamálinu stult að þessu rneð því að fram fylgja því, scm fyrir skipað er í 2. grein fyrrnefndrar auglýsingar um aðvörunlilfjáreigandanna um að hafa hús og hey hunda fjenaði sínum. Við skoðanir þær, sem fram hafa farið, hefir kláðans orðið vart á allmörgum slöðum, en ylir höfuð í mjög fáum kindum á hverjum stað, og skal jeg nú leyfa mjer að skýra frá áslandinu eins og það heíir sýnt sig í hverjum cinstökum hreppi, samkvæmt skýrsl- um hins sctla lögreglustjóra í fjárkláðamálinu, dags. 12. nóvhr. f. á., 18. janúar þ. á., 21. f. rn. og 6. þ. m. / Álptaneshrepfi höfðu farið fram 6 skoðanir og 2 almenn böð, annað um mánaða- mót október og nóvemhermánaða, hitt í miðjum desemher. Á undau fyrra baðinu fannst kláði á 3 bœjum í G kindum alls, og á undan síðara baðinu ( einni, og voru allar þessar kindur skornar. Eptir síðara baðið funnst enginn kláði í hreppnum, og heflr hans ekki orðið vart þar síðan. / Scltjamarneshreppi hefir eilt almennt bað framfarið; þar hefir fundizt kláði eða kláðavotlur í 3 kiudum, sinni á hverjum bœ; kindur þcssar hufa verrið skornar, og tví- baðuð allt fje á þessum bœjum. Siðan hefir ekki orðið kláðavart ( hrcppnum. i Rei/ltjuvík fram fór eitt bað; þar fannst ekki kláði fyrir baðið, og heíir eigi fund- izt þar síðan. í Mosfdlssveit var baðað tvisvar á sömu tímum og í Álptaneshreppi. Á undun fyrra baðinu vissu menu þar ekki af kláða, en eptir þetta bað fannst kláði á cinu lambi, sem var skorið, og allur kindur, sem það hafði gengið saman við, tvibaðaðar. Eptir síðara baðið funnst grunur uin klúða i einni kind; þólli það óvíst, bvort þctla væri kláði; en til tryggingar var fyrirskipað nýtt buð á kindum þeim, er hún var mcð. Síðan hefir þar ekki orðið kláðuvart. / Kjalameshreppj fór fram eitt almennt buð um október og nóvembermánaðamót. l'yrir baðið fannst kláði ( 5 kindum, og eplir baðið við skoðun síðast í nóvcmbcr og i byrjun desembermánaðar funnsl á 5 bœjum 21 kind með kláðavolti; kindur þessar voru teknur frá til lækningameðferður, og nýlt almennt bað fyrir skipuð yfir öll þau hverii, þar sem klúðinn liufði gjört vart við sig. Síðan hefir þar ekki orðið kláðavarl; þó hcfir hinn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.