Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Page 33

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Page 33
27 1870 Að síðuslu skal jeg geta þess, að eptir þeim skýrslum, sem amtið hefir meðtckið frá Árnessýslu og Rangárvallasýslu í suðuramlinu og Mýrasýslu, Dalasýslu og Stranda- sýstu í vcsturamtinu, hefir ekki orðið vart við fjárkláða fyrir utan hið kláðagrunaða svæði, og skal þess sjerstaklega getið, að jeg að vfsu liefi álilið, að austurlakmörk þessa svæðis æltu að álítast að vera valnalínan Ölfusá, Ilvítá og Brúará, og að þar sem talað er nm svæðið milli Ilvítánna í auglýsingunni frá 30. ágúst f. á., þá sje þar með haft fyrir aug- um svæðið milli þessarar linu að austan og Hvftár í Borgarfirði að vestan. En samt sem áður hefir hinn setti lögreglustjóri í fjárkláðamálinu sjerstaklega kynnt sjer ástandið I Biskups- tungnahreppi, sem er fyrir anstan Brúará, og hefir hann skýrt mjer frá, að þar hafi eng- inn kláði fundizt. Frá Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu hefi jeg enn ekki meðtekið skýrsl- nr um hinar fyrirskipuðu skoðanir, en engin likindi eru til, að fjárkláðinn hafi úlbreiðzt þangað fra suðurumdœminu. — Ihjef landshöfðingja til beggja amimanna, um fjárrekstrabann. — Samkvæmt tillögum amtmannsins yfir suður- og vesturumdœminu í brjefi frú 16. þ. m., skal með þessu brjefi bannið í auglýsingu landshöfðingja frá 30 ágúst f. á. gegn fjár- rekstrum og íjárfiutningum úr sveitum á svæði því milli Hvítánna, sem grunur er á um fjárkláða, f önnur hjeruð, og úr öðrum hjeruðum inn á þetta svæði, lengt um óákveðinn tíma, þannig að vesturlakmörk hins nefnda svæðis verði llvílá I Borgarfirði, en auslurtak- mörk þess Ölfusá, Hvítá og Brúará. Þetla er tjáð yður, herra amtmaður, til þóknanlegrar leiðbeiningar og birlingar fyrir öllum hlutaðeigöndum. — Skýrsla amtmannsins yfir suður- og vesturumdœtninu um fjárkláðann í -Borgarfir ði. —• ( framhaldi af brjefi amtsins dags. 16. þ. m., innihaldandi skýrslu um heilbrigðisástand sauðfjárins á hinu kláðagrunaða svæði í suðuramtinu, skal jeg eplir þeim skýrslum, er jeg nú hefi í höndum, Ieyfa mjer að gefa eptirfylgjandi ítarlegri skýrslu um áslandið í Borgarfjarðarsýslu. Eins og segir í fyrrnefndri skýrslu hafði orðið vart við kláða á Neðrahrepp og Grund í Skorradalshreppi og á Varmalœk í Andakýlshreppi. En þar að auki hefir eptir nýárið komið fram kláði á þessum bœjum í Flókadal í Reykhollsdalshreppi: Hæli, Brennistöðum, Hrisum, Steðja og Brúsholti. Á Neðrahrepp og Grund hefir fjeð verið tekið til lækning- meðferðar og ællast nú að vera heitbrigt, en á hinum boejunum var allt fjeð skorið á þorr- anum. Enn fremur voru menn hræddir um, að kláðavottur hefði fyrir mánuði síðan fund- 'zt f einum lambhrút á Skarði í Lundareykjadalshreppi og var hann skorinn og 39 geml- mgar, er hann hafði gengið samah við; en þó fannst engin kláðabóla í gærunum af þeim þegar þær voru rakaðar, og þykir því tvisjmt, hvort hjer hafi verið sóttnæmur kláði. Loks hefir fyrir hálfum mánuði slðan fundizt kláði f sauðum á Indriðastöðum f Skorradalshreppi; voru þeir skornir, en ráðstafanir gjörðar til að baða annað fje á bœnum. Eptir skýrslum þeim, sem amtið hefir meðtekið frá sýslumanninum f Mýra og Borg- arfjarðarsýslu, og frá hinum setla lögreglustjóra, hefir enn engin almenn böðun sauðfjár- ms l'ram farið í sýslunni. Hinn setti lögreglustjóri skýrir frá, að hann hafi lagt fyrir fjáreigendur að hlýðnast ún frekari undandráttar skipunum lierra landshöfðingjans og ^mtsins í þessu cfni, og hcfðu flestir bœndur tjáð sig fúsa til að baða þcgar ærnar væru 17 16. marz. 1S 18. marz. 10 22. marz.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.