Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Qupperneq 40

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Qupperneq 40
1876 34 2» 28. felir. 24 28. febr. Kn cr kcmur til máls um lán handa svcitarfjelögum, vcrður rjeltast að ætla ráð- gjafánum að skera úr, hvort veita megi slík láti, scm ekki er farandi frafn á, nema eitt- hvað sjcrlegt rnæli mcð því; |>vf að þess konar lán er vanalega ætlast til að standi svo œðimörgum árum skipti og að borga megi í smám skörnmtum; verður innstœðan þá föst um langan tírna. ■ — Brjef Jconungsráðgjafans fyrir ísland til landshufbingja um s k i 1 n i n g á 1 a u n a- lögunum 15. okt. 1 875, tn. m. — í þóknanlegu brjefi 30. nóv. f. á. hafið þjer, herru landshöfðingi, til sluðnings skilningi þeim, er þjer leggið í 3. lið 7. greinar í lög- um 15. okt. f. á. um laun íslenzkra embættismanna, vísað til umrœðanna á alþingi um þetta mál, og virðist yður þær bera með sjer, að alþingi hafi skilið nefnda regln á sömu leið og þjer, þannig, að þá er lögin öðluðust gildi, skyldi hvcrjnm embættismanni fyrirsig f sjálfs vald sett, hvort hann vildi heldur þiggja laun sín eptirleiðis samkvæmt luunaregl- nm þeim, er stnðið hafa að undanförnu, eða eptir lögunum, Teljið þjer þá hafa verið tilætlun alþingis með reglu þeirri, er hjer er umtalsefni, að lögin gjörði launahagi em- bæltismanna þeirra, er nú eru f cmbætlum, hvorki betri nje lakari en þeirra, er f em- bætlin kæmu eptir að lögin öðluðust gildi. |>ar sem alþingi hefir í 14. grein nefndra laga lækkað þóknun þá fyrir skrifstofuhald, er lögð hefir vcrið amtmönnunum að undan- förnu, hafið þjer enn fremur haldið, að ráða mælti á umrœðunum, að alþingi hafi ætlazt til, að þessi lækkun kæmi ekki fram við amtmenn þá, som nú eru, samkvæmt því sem fyrir er mælt í 1. lið 7. greinar í lögunum; en sjálfur eruð þjer á þeirri skoðun, að þess- ari reglu verði ekki beitt að því, er snertir skrifstofufjeð. Jafnframt þessu hafið þjer með brjefi 2. desember f. á. sent hingað bœnarskjal frá amlmanninum yfir suður- og vestur- umdceminu um, að skrifstofuíje það, er honum hefir lagt verið að undanförnu, verði einnig ávísað honum eptir 1. janúar þ. á., þrátt fyrir það, þótt lögin hafi þokað því nlður. I3t af þessu skal yður hjer með þjónustusamlega tjáð, til þóknanlegrar leiðbein- ipgar og birtingar fyrir hlutaðeigöndum, að þólt svo væri, að f umrœðum alþingis hefði brugðið fyrir orði, þar sem lögð er f 3. lið 7. greinar sú tilætlun, er áður er á vikið, verður ráðgjafinn þó að vera á því, að orðin f lögunum þýðist eigi slíkan skilning á reglu þeirri, er hjer rœðir um. Ráðgjafinn hlýtur því enn sem fyr að vera fustur á þeirri út- skýringu, er hann ljet uppi í brjefi 8. nóvbr. f. á., og hyggur hana eina komið geta heim við orð og ummæli laganna. Gptir því á að greiða laun embættisroanna um fjárhagstíma- bilið 1876 og 1877 samkvæmt yfirliti þvf (til leiðbeiningar) við fjárgreiðslur, er snerta 10.—13. grein fjárlaganna, er fylgir þessu brjefi, og kemur í stað bráðabirgðaryfirlits þesá, er sent var með framannefndu brjefi ráðgjafans. En er kemur tii lækkunar þeirrar á skrifstofufje amtmannanna, er gjörð hefir verið með 14. grein laganna, verður ráðgjafinn að vera yður samdóma um, að 1, lið 7. greinar verði eigi komið þar við, á þá leið, að lækkunin komi eigi fram við amtinennina, sem nú em. En með þvf að sjá má á umrœðum þingsins, að sú hefir verið tilætlun þess, hikar ráðgjafinn sjer ekki við að láta greiða amtmönnunum um fjárbggstíma þann, er nú er að liða, sama skrifstofufje, og þeim var áður iagt, í þeirri von, að þingið v.eiti fje það, er til þess þarf, með viðbœli. við fjárlögin um árin 1876 og 1877; og um fjárhags- timabilin þar á eptir mun verða farið fram á, að fje þetta verði veitt f fjárlögunum. Étaf fyrirspurn yðar ( brjefi 1. desbr. f. á. um það, hvort eigi skuli eptirleiðis greiða úr landssjóði styrk þann, er lagður er settum læknum með allrahæztum úrskurði 10. maí
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.