Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Síða 44

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Síða 44
1876 38 »4 28. fcbr. [jan(ia biekupinum 13, g r e i n A. b ó. 1000 25 —' Brjef landshöfðingja tiJ amtmannsins ypr suður- og vesturumdœminu um SÍyrlc 4’marzhanda búnaðarfjela gi. — Biinaðarfjelag snðuramtsins hefir 7. f. m. senthing- að beiðni um, að það megi fá til umráða 850 kr. af þeim 2400 kr., sem með 10. grein fjárhagslaganna fyrir 1876 — 77 frá 15. okt. f. á. ern veittar fyrir yfirstandandi ár til efl- ingar landbúnaði, og tellast íjelagið til að vðrja hinni umbeðnu upphæð, sem hjer segir: 1. Til launa handa búfrceðingi Sveini Sveinssyni auk þeirra 200 kr., sem hið kgl. danska landbústjórnarfjelag hefir hingað til veitt, og búizt er við að enn verði veittar 600 kr. 2. Til efiingar vatnsveitingum . . . . . . . . 200 — 3. Til ýmsra úlgjalda, er af þessum báðum ráðstöfunum leiða . . . 50 — þess utan hefir fjelagið beðið um, að sjer yrði veittar 200 kr. nf þeim 10,000 krónum, sem veittar eru I 15. gr. fjárlaganna, til að kaupa fyrir mjólkuráhöld og 300 kr. til að undirbúa nautgripasýningn með verðlaunum. Eptir að jeg nú í brjefi frá 1. þ. m. hef meðtekið ummæli herra amtmannsins um bciðni þessa, skal jeg til þóknanlegrar birtingar fyrir tjeðu fjelagi tjá yður það, er hjer greifiir: þar eð það, sem hið kgl. danska lancÖninaðarfjelag hefir skotið til lanna búfrœðings Sveins Svcinssonar, að undanförnu hefir verið veitt með þvl skilyrði, að hlutaðeigandi amt hjer á landi sjálft legði fram jafnmikið lje, og þar eð það virðist eiga vel við I sjálfu sjer, að þess konar styrkur af landssjóði sje því skilyrði bundinn, að þeir sem næstir standa til hagsmuna af hónnm, leggi sjálfir altjend nokkuð fje til hans, þefi jeg af fje því, sem ætlað er í 10. gr. fjárhagslaganna til eflingar landbúnaði veitt fyrst nm smn 1. sem tillag til launa Sveins búfrœðings Sveinssonar fyrir yfirstandandi ár . 400kr. 2. til eflingar vatnsveitingum I suðuramtinu . . . . . J ' 2Ó0 — 3. til að útvega mjólkuráhöld................................................. 200 — alls 800 — og ávisað þessari upphæð úr jarðabókarsjóðnum til búnaðarljelags suðuramtsins, og bið jeg þvl fengna hjálagða ávfsun. Hvort ástœða væri til að greiða tillag nokkurt af landssjóði til að koma fram gripasýningum verður undir því komið, hvernig menn hugsa sjer slíkri sýningu fyrir kom- ið, og i annan stað, hvort þeir leggja nokkúrl fje fram, sem næstir standa til að hafa hag af henni, en um þessi atriði hefir hin fyrirliggjandi beiðni engar skýringar að foéra. Að svo miklu leyti, sem suðuramtinu gæti hlothast Itárlegri hlutdeild en ofan- nefndar 800 kr., I þeim 2400 kr., sem 10 gr. fjárlaganna veitir lil cflingar laúdbúnaðinum, má um það vænta nánari úrlausnar cinhverntíma á árinu. 20 — Brjef landsböfðingja til begggja amtmanna um gufuskipsferðix' 24. marz krin g um landið. — Innanrlkisstjórnin hefir í brjefi frá 29. f. m. skýrt mjer ttá að nú llti út fyrir að póstgufuskipsferðirnar milli Kaupmannahafnar og fslands þegar ‘:tð sumri verði auknar svo, að gufuskipið «Diana» fari eplirleiðis 3 ferðir á ári milli Kaup- mannahafnar og strandanna á íslandi; en gufuskip eitt er hið sameinaða gufuskipsfjelag i Kaupmannahöfn á, taki að »jer sjö árlegu ferðirnar milli Kaupmannahafnar og IVcykjá- vikur, sem <iDiana« hingað til hefir farið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.