Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Qupperneq 45

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Qupperneq 45
39 1870 lleð þv( að það er nú samt óvfst, hvenær búast má við, að viðgjörð þeirri á 26 gufuskipinit «l)iönu»,sem byrjað er ú, verði lokið, mun örðugt að úkveða ferðaáætlun fyrir 24-marí! ár það, er yfir stendur; en rjettast þykir að lála «Diönu» koma í hverri ferð við á Seyðis- flrði, llaufarhöfn, Akureyri, ísaflrði og ( Stykkishólmi og á Skagaströnd í 1. og 2. ferðinni frá Kaupmannahöfn og á I. ferðinni aptur í leið sinni frá Iteykjavík. Ef skipið verður til búið milli .20. maí og 1. júui, mun það geta snúið aptur frá Heykjavik seint f júnímán- uði; en vprði það ekki búið fyr en síðar, er tvísýut, hvort það getur farið nema 2 ferðir fram og ap.lur þetta ár. Samkvæmt þessu vqrð jeg eplir tilrnælum innanrikissljórnarinnar að skora á herra amtmaninnn,:að gjöra það kunnugt almenningi í hjeruðum þeim, er ferðanna munu helzt gflta nptið, á þanu hátt, sem yður vjrðist bezt fallið, að likindi sjeu til að «Diana» muni í supaar. sigla upp fyrr nefndar bafnir. $öipuleiðis skal jeg þjónustusamlega biðja herra amtmanninn að hlutast til um,að á hverjmn komuslað f amti þvf, sem yður er trúað fyrir, verði fyrir hœflicgur maður til að afgreiða skipið á fyrstu ferð þess, og þangað til skipstjórinn, premier-lautenant Wan- de|, getpr samið uin skipuu á föstum afgreiðslumanni og komið með tillögur um það. — Brjef laudsliöfðingja til amtmannsins yfir norður- og awturumdceminu um 27 fjárveitingarvald amtsráðs. Amlmaðurinn hafði sent landshöfðingja bón-“5' lnaiK arbrjef frá prófasti sira Daniel llalldórssyni um, að honum yrði veitt hin venjulega þókn- un 28 kr. fyrir ómak við samningu verðlagsskránna fyrir árið 1876—77, ogvar amtmanni svarað, að fjárveiting þessi væri eplir að sveitastjórnartilskipunin £rá 4. maf 1872 heföi öðlázt gildi, ekki komin undir samþykki landshöfðingja. — Brjef landshöfðingja Ul amtmannsins ypr norður- og auaturumdœminu um 28 styrk úr heið ur s merkj asj óði. —.Hih konunglega danska heiðursmerkjasljórn25'marz heflr skýrt mjer frá, að hans hátign konunginum haö 24. f. m. þóknast allramildilegast að fallast á, að greiddur verði ekkju fyrverandi hreppstjóra Ólafs Jónssonar Oddnýju Ólafs- dóttur á Sveinsstöðum i llúnavatnssýslu 50 kr. styrkur um árið úr heiðursmerkjasjóði, og skuli telja styrk þenna frá 1. janúar þ. ú. l'etla skal þjónustusamlega tjáð herra amtmanninum til þóknanlegrar leiðbeiuingar og birlingar, og skal þvi við bætt, að landfógelanum heflr vcrið ritað um að greiða hlut- aðeiganda gegh tilhlýðilegri kvittun og lifsskirteini, ofannefndan styrk með 25 kr. við lok hvers missiris, f fyrsla sinn 30. júni þ. á. — Brjcf landshöfðingja til allra lögreglwtjóra um styrktarmæli á brenni- ^f) v-ini. Moð skfrskolun til laga þeirra um breytingu á tilskipun um gjald af brenni-25- marz- v>ni og öðrum áfengum drykkjum frá 26. degi febrúarmán. 1872, sem voru staðfest 11. i- m., 0g prentuð eru í sljórnartíðinduin fyrir þetla ár A nr. 10, er yður herra sýslu- maður^ bjer með sendur styrklarmælir, sem hafa má við rannsóknir þær, er getur um f gr. nefndra laga; Fyrirsögn um, hvernig nota skuli mæli þenna, fylgir honum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.