Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Blaðsíða 46
1870
40
»o
4. apríl.
— Bijef landshtifðingja til stiptsyfirvaldanna um jarðarkaup liaiula ‘presta-
kalli. — Ráðgjafinn fyrir ísland hefir 2l. febrúar þ. á. ritað mjer á þessá leið:
Með þóknanlegu brjefi frá 1G. sept. f. á. hefir herra landshöfðinginn ásamt um-
mælum stiptsyfirvaldanna sent hingað beiðni Jóns alþingismanns Sigurðssonar á Oaut-
löndum, sem umboðsmanns nefndar nokkurrar i Mývatns-þingum, og fer beiðnin fram á,
að lán megi verða veilt af viðlagasjóði landsins, eða einhverjum öðrum opinberum
sjóði til að kaupa jörðina Skútustaði í Skútuslaðahreppi cða einhvern hluta hennar fyrir
prestssetur eptirleiðis handa prestakallinu; er svo áællað, að verð járðarinnar muni 'verða
4800 krónur, auk þess, sem eigendur jaröarinnar eiga ( skuld fyrir endurbyggingú Skútu-
staðar kirkju, og sliptsyfirvöldin telja i fardögum 1874 hafa verið hjer um bil I3G0 krón-
ur. Lætur beiðandi enn fremur i Ijósi, að um getin nefnd hafl bundizt þvf héityrði, áð
nefndarmenn einn fyrir alla og allir fyrir einn skyldi ábyrgjast lán lil að kanpa fýrir,:s/4
nefndrar jarðar og í þvl skyni setja fulltryggilegt veð, að þvi leyti tjeðir % jarðarinnar
ekki þœttu veita fulla tryggingu fyrir láninu. Út af þessu hefir herra laúSdhölðinginn
lagt það til sumpart, að jörðin Skútustaðir, eða sá hluti hennar, sem fá má keyptan,
megi verða úlveguð til prestsseturs í Mývatns-þingum, og'að prestakallinu I þessu tilefui
og til borgunar skuld þeirri, er á Skútustaða kirkju hvilir, af viðlagasjóðnum mcgi verða
veitt lán, sem ávaxtað og cndurborgað verði með G% I 28 samileytt ár, móti fyrstu for-
gönguveðstryggingu í hinni keyptu jörð sjálfri og nœgu veði i annari fasteign, sumpart
að yður megi veilast heimild til að gjöra út um þelta.
Út af þessu skal yður til þóknanlegrar leiðbeiningar og auglýsingar fram á leið hjer
með þjónustusamlega tjáð, að ráðgjafinn, eptir þvi sem þjer hafið skýrt frá málavöxtum,
leyfir, að umgetin jörð eða partur af hcnni, og kirkja sú, er þar st.endur, megi verða
útveguð sein beneficium handa Mývatns-þingum, og að til þessa megi vcrða vcilt presta-
kallinu lán af landssjóði með kjörum þeim, er þjer halið stungið upp á, þó ekki hærra
en að 4800 kr., ef jörðin fæst öll til kaups, og að því skapi fyrir part af henni, að við-
bœttri ef til þess kemur, þeirri upphæð, sem til þess þarf að eignast kirkjuna, eins og
yður er falið á vald að gjöra þær ráðstafanir, er þörf gjörist ( þessu efni.
tetla er stiptsyfirvöldunum hjer með þjónustusamlega tjáð tii þóknanlegrar leið-
beiningar og birtingar fyrir hlutaðeigöndum, að því viðbœttu, að ætla má á, að
afsláttur nokkur fáist á kirkjuskuldinni fyrir þá vexti, sem kaupanda missisl af andvirði
hennar fyrir þá sök, að eptir hlutárins eðli hljóta mörg ár að liða, áður en kaupandi fær
hana endurgoldna af tekjum kirkjunnar.
31 — Bnef landshöfðingja til landfógeta1 um cndurskoðun í’eikninga. —-
4. apríl. Með því að fjárhagslögin frá lö. oklbr. f. á. hafa veitt nauðsynlega þóknun til uð endur-
skoða hjer á landi reikninga þá alla frá íslandi, sem að undanförnu hafa legið undir end-
urskoðun erlendis, á þá leið, að hr. landfógetanum er gegn 1200 kr. árlegri þóknun ætl-
að að endurskoða alla þessa einstöku reikninga, hefir ráðgjafinn fyrir Ísland í brjefi 22.
febr. þ. á. mælt svo fyrir, að endurskoðun (slenzkra reikninga þegar fyrir árið 1874 skuli
laka frá 1. reikningarannsóknardeild og fœra hingað, og hefir hann skipað mjer að gjöra
ráðstöfun lil, að tekið verði sem fyrsl til þessarar endurskoðunar. Samkvæmt þessiu hefir
rannsóknardeildin senl mjer reiknínga þá fyrir 1874, sem nefndir eru í hjá lagðri skrá
með tilheyrandi fylgiskjölum og þá eldri reikninga fyrir fyrri ár, sem gelið er á lisla, sem
1) S. 4. var ritað Magnúsi yfirdúmara Stejihenscn um endurskoðun jarðabúkarsjóðsreikninga.